Greinin birtist upphaflega á visir.is undir Skoðun 8.maí 2024 (https://www.visir.is/g/20242567945d/thar-sem-er-reykur-thar-er-) Félagmiðstöðvar eru merkilegar stofnanir. Menntastofnanir í allra víðtækasta skilning þess orðs. Öruggur staður þar sem ungmennin geta unnið að alskyns hugðarefnum eða bara spjallað saman. Við sem starfseminni tengjumst verðum þeirrar ánægju aðnjótandi að sjá ungmenni blómstra hvert á sinn hátt og á sínum forsendum. …
Tag: Smásala áfegnis
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/thar-sem-er-reykur-thar-er/
feb 26
„Erlend“ netsala áfengis hérlendis setur hraðamet í út og innflutningi, flytja vöruna á tæplega 9.000 kílómetra hraða!
Myndin hér að neðan sýnir í verki ferli á pöntun á norðlenskum bjór í gegnum „erlenda“ netsölu. Og ef þetta væri svona, þá er „erlenda“ netsölu fyrirtækið X óþarfa milliliður. Lang einfaldasta leiðin í þessum kaupum hefði auk þess verið verið að fara bara beint í næstu verslun ÁTVR og kaupa norðlenska ölið þar. Svo …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/erlend-netsala-afengis-herlendis-setur-hradamet-i-ut-og-innflutningi-flytja-voruna-a-taeplega-9-000-kilometra-hrada/
júl 12
Smásala áfengis á Íslandi í gegnum vefsíðu/app eru ekki erlend (net)viðskipti
Verslun með áfengi er ekki einkamál áfengisiðnaðarins og áfengisstefnu í samfélaginu er ekki hægt að byggja á þeim forsendum. Almannahagsmunir, velferðar- og lýðheilsusjónarmið eru mun mikilvægari en einkahagsmunir. Áfengisiðnaðurinn hefur ekkert umboð til breytinga en fer sínu fram að virðist átölulaust? Lýðheilsumat eða nokkur önnur úttekt á afleiðingum breytinga á ríkjandi áfengisstefnu eru ekki fyrir …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/smasala-afengis-a-islandi-i-gegnum-vefsidu-app-eru-ekki-erlend-netvidskipti/