Tag: siðferði
jan 02
Hluti leiksins?
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/hluti-leiksins/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/nei-takk-segja-oll-helstu-aeskulyds-og-velferdarsamtok-landsins/
okt 10
Áfengi í matvöruverslanir – Nei takk
Uppeldisleg markmið samfélagsins eins og standa vörð um æskuna og búa henni uppbyggilega umgjörð og heilbrigða uppeldisforsendur eru miklu mikilvægari viðfangsefni en áfengisala er lýtur ítrustu viðskiptasjónarmiðum matvöruverslana. Áfengi í matvöruverslanir NEI TAKK. Danir státa af þeim vafasama heiðri að eiga heimsmet í unglingadrykkju. Er einhver ástæða til þess taka upp hér á landi svipað …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengi-i-matvoruverlsanir-nei-takk/
nóv 02
Hvenær ætlar RÚV að hætta að birta áfengisauglýsingar
Ágætu móttakendur og ekki síst stjórn RÚV Egils Gull okkar bjór, léttöl Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum harma allt það tillitsleysi og öll þau augljósu lögbrot, sem framin eru dag hvern, gagnvart lögvörðum réttindum barna og ungmenna til þess að vera laus við áfengisáróður. Því miður hefur RÚV gengið fram fyrir skjöldu þeirra aðila sem slíkt ástunda. …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/hvenaer-aetlar-ruv-ad-haetta-ad-birta-afengisauglysingar/
nóv 04
Áfengisauglýsingar í íþróttahúsum !
Fréttatilkynning Áfengisauglýsingar hanga uppi á íþróttarsvæðum þar sem börn og unglingar eru við leik og störf víðs vegar um landið. Um er að ræða fótboltavallasvæði, golfvelli, íþróttahús og eflaust fleiri íþróttasvæði. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum hafa sent öllum stærri sveitarfélögum landsins hvatningarbréf, sjá neðar, þar sem sveitarfélög eru hvött til þess að tryggja að börn sem …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengisauglysingar-i-ithrottahusum/
okt 29
Salvör Kristjana Gissurardóttir hlýtur viðurkenningu Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum.
Fréttatilkynning frá foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum. Salvör Kristjana Gissurardóttir hlýtur viðurkenningu Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum. Síðla sumars á sunnudagsmorgni ákveður Salvör Kristjana Gissurardóttir að bregða sér í gönguferð um ágætt útivistarsvæði í hverfi sínu Grafarvoginum. Ekki hafði Salvör gengið lengi er hún rekur augun í áfengisauglýsingar á víð og dreif um svæðið. Áfengisauglýsingar eru bannaðar með lögum …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/salvor-kristjana-gissurardottir-hlytur-vidurkenningu-foreldrasamtaka-gegn-afengisauglysingum/