Fréttatilkynning Áfengisauglýsingar hanga uppi á íþróttarsvæðum þar sem börn og unglingar eru við leik og störf víðs vegar um landið. Um er að ræða fótboltavallasvæði, golfvelli, íþróttahús og eflaust fleiri íþróttasvæði. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum hafa sent öllum stærri sveitarfélögum landsins hvatningarbréf, sjá neðar, þar sem sveitarfélög eru hvött til þess að tryggja að börn sem …
Tag: siðferði
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengisauglysingar-i-ithrottahusum/
okt 29
Salvör Kristjana Gissurardóttir hlýtur viðurkenningu Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum.
Fréttatilkynning frá foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum. Salvör Kristjana Gissurardóttir hlýtur viðurkenningu Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum. Síðla sumars á sunnudagsmorgni ákveður Salvör Kristjana Gissurardóttir að bregða sér í gönguferð um ágætt útivistarsvæði í hverfi sínu Grafarvoginum. Ekki hafði Salvör gengið lengi er hún rekur augun í áfengisauglýsingar á víð og dreif um svæðið. Áfengisauglýsingar eru bannaðar með lögum …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/salvor-kristjana-gissurardottir-hlytur-vidurkenningu-foreldrasamtaka-gegn-afengisauglysingum/
ágú 20
Ritskoðun
Með Fréttablaðinu í dag kom auglýsingabæklingur frá Hamborgarfarbikkunni. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd þá telja Hamborgarfabrikkumenn að augljós og lögvarin réttindi barna og ungmenna til þess að vera laus við áfengisáróður sé ritskoðun? Sorglegt ef viðhorf fyrirtækisins til barna og ungmenna er með þessum hætti?
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ritskodun/
jún 16
Umboðsmaður barna bregst við “dulbúnum” áfengisauglýsingum í tengslum við útihátíðir
Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumkvæði umboðsmanns barna gagnvart áfengisauglýsingum í tengslum við útihátíðir. Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum berast árlega fjöldi kvartanna af þessum sökum og sorglegt hve margir mótshaldarar eru á siðferðilega lágu plani í þessum efnum og svo hitt hve slælegt eftirlitið er víða . Meðfylgjandi er bréf umboðsmanns barna: Góðan dag Með þessu bréfi …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/umbodsmadur-barna-bregst-vid-dulbunum-afengisauglysingum-i-tengslum-vid-utihatidir/