Tag: siðferði

Afstýrum lýðheilsuslysi

Láttu aðra vita

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Félag lýðheilsufræðinga, Félag sjúkraþjálfara,Ljósmæðrafélag Íslands, Læknafélag Íslands, Sálfræðingafélag Íslands, SjúkraliðafélagÍslands, Félagsráðgjafafélag Íslands, Lyfjafræðingafélag Íslands, Félag áfengis- ogvímuefnaráðgjafa, SÁÁ, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu,Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum, IOGT á Íslandi og SAFF-Samstarf félagasamtaka íforvörnum: Bréf Heilbrigðisráðherra sjá HÉR

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afstyrum-lydheilsuslysi/

Það er engin lagaleg óvissa

Láttu aðra vita

Árni segir enga lagalega óvissu vera um þetta „nema í hausnum á þeim sem hafa hagsmuni af því að selja áfengi.“ “Ef Hagkaup er illa við verslunarfyrirkomulag í landinu þá eiga þau að beita sér fyrir breytingum á réttum stöðum, þ.e.a.s. í gegnum Alþingi. Það er ákveðin tegund af ofbeldi að taka lögin í sínar …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/thad-er-engin-lagaleg-ovissa-2/

Einbeittur brotavilji – Eru Hagkaup hafin yfir íslensk lög?

Láttu aðra vita

Hagkaup er ekki einhver bílskúrssala úti á Granda. Hagkaup er rótgróið og er…var virðulegt fyrirtæki sem að stórum hluta er í eigu lífeyrissjóðanna, þ.e. okkar. Nú ætla Hagkaup að hefja ólöglega áfengissölu og bera fyrir sig persónulegum og pólitískum skoðunum forsætis – og dómsmálaráðherra í þeim efnum? Hvorugt þeirra hefur lýsti yfir að slíkt athæfi …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/eru-hagkaup-hafin-yfir-islensk-log-2/

Það er engin vafi

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/thad-er-engin-vafi/

Eru Hagkaup hafin yfir íslensk lög?

Láttu aðra vita

„Við héld­um að þá yrðu aðeins 1-2 ár í að það yrði lög­legt að selja áfengi í versl­un­inni. En sá tími er því miður ekki kom­inn,“ seg­ir Sig­urður (Mbl 23/5), sem ætlar samt sem áður að fara að selja áfengi ólöglega. Er þetta siðferðisstandarinn hjá þessu fyrirtæki?

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/eru-hagkaup-hafin-yfir-islensk-log/

Áhrifavaldar fengnir til þess að auglýsa áfengi

Láttu aðra vita

Áfengisauglýsingum er beint að ungmennum hér á landi og dæmi eru um að fimmtán ára unglingar sjái slíkar auglýsingar á samfélagsmiðlum oft á dag. Smásölufyrirtæki sem selja áfengi á netinu nýta unga áhrifavalda til að auglýsa áfengi. Sjá nánar https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir/30762/ag9n4e/ahrifavaldar-auglysa-afengi?fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTEAAR0UPm4MWjxQR26pIAMrRf26ZoMad_TVBK5zYxu59q6wnwrbfr88W-UoxdU_aem_AWa5draJlQTXWIQCzLLllva2Cow2rneW5JRqfDWZLY-weQzdpVJz4tbd19FsICHnSOEVYsYRZXxFZYJY4zNnJIqw

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ahrifavaldar-fengnir-til-thess-ad-auglysa-afengi/

Load more