„Við héldum að þá yrðu aðeins 1-2 ár í að það yrði löglegt að selja áfengi í versluninni. En sá tími er því miður ekki kominn,“ segir Sigurður (Mbl 23/5), sem ætlar samt sem áður að fara að selja áfengi ólöglega. Er þetta siðferðisstandarinn hjá þessu fyrirtæki?
Tag: siðferði
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/eru-hagkaup-hafin-yfir-islensk-log/
maí 22
Áhrifavaldar fengnir til þess að auglýsa áfengi
Áfengisauglýsingum er beint að ungmennum hér á landi og dæmi eru um að fimmtán ára unglingar sjái slíkar auglýsingar á samfélagsmiðlum oft á dag. Smásölufyrirtæki sem selja áfengi á netinu nýta unga áhrifavalda til að auglýsa áfengi. Sjá nánar https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir/30762/ag9n4e/ahrifavaldar-auglysa-afengi?fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTEAAR0UPm4MWjxQR26pIAMrRf26ZoMad_TVBK5zYxu59q6wnwrbfr88W-UoxdU_aem_AWa5draJlQTXWIQCzLLllva2Cow2rneW5JRqfDWZLY-weQzdpVJz4tbd19FsICHnSOEVYsYRZXxFZYJY4zNnJIqw
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ahrifavaldar-fengnir-til-thess-ad-auglysa-afengi/
maí 08
Þar sem er reykur, þar er …
Greinin birtist upphaflega á visir.is undir Skoðun 8.maí 2024 (https://www.visir.is/g/20242567945d/thar-sem-er-reykur-thar-er-) Félagmiðstöðvar eru merkilegar stofnanir. Menntastofnanir í allra víðtækasta skilning þess orðs. Öruggur staður þar sem ungmennin geta unnið að alskyns hugðarefnum eða bara spjallað saman. Við sem starfseminni tengjumst verðum þeirrar ánægju aðnjótandi að sjá ungmenni blómstra hvert á sinn hátt og á sínum forsendum. …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/thar-sem-er-reykur-thar-er/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ruv-allra-landsmanna/
apr 06
Er ekki löngu komin tími til að taka á þessari ömurlegu vitleysu?
Mjög mikil fjöldi ungmenna á aldrinum 13- 16 ára sækir félagsmiðstöðvar – Þar fer fram mikið og gott starf. Ungmennin finna sér alls konar verkefni við hæfi eða kíkja bara til að hitta önnur ungmenni í öruggu og uppbyggilegu umhverfi. Sjálfsefling og virkni eru leiðarstef í allri starfseminni. Þátttaka í starfinu er þroskandi og reynslan …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/er-ekki-longu-komin-timi-til-ad-taka-a-thessari-omurlegu-vitleysu/
mar 20
Hvað er erlend netsala áfengis? – Dómur Hæstaréttar Svíþjóðar
Meðfylgjandi minnisblað um dóm hæstaréttar Svíþjóðar sýnir ótvírætt að fyrirkomulag “erlendrar netsölu áfengis” hér á landi er bara orðhengilsháttur og útúrsnúningar sem hefur ekkert með erlendan innflutning til einkanota að gera. Hérlendis er einfaldlega um að ræða ólöglega smásölu áfengis.
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/hvad-er-erlend-netsala-afengis-domur-haestarettar-svithjodar/