Tag: réttindi
mar 08
Tökum afstöðu
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/tokum-afstodu/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/nei-takk-segja-oll-helstu-aeskulyds-og-velferdarsamtok-landsins/
ágú 20
Ritskoðun
Með Fréttablaðinu í dag kom auglýsingabæklingur frá Hamborgarfarbikkunni. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd þá telja Hamborgarfabrikkumenn að augljós og lögvarin réttindi barna og ungmenna til þess að vera laus við áfengisáróður sé ritskoðun? Sorglegt ef viðhorf fyrirtækisins til barna og ungmenna er með þessum hætti?
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ritskodun/
sep 24
Er Ríkisútvarpið eins og óþægur krakki ?
Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum berst fjöldi kvartanna vegna áfengisauglýsinga í Ríkisútvarpinu. Á bak við eina ábendingu/ kæru frá Foreldrasamtökunum getur því verið fjöldi ábendinga frá fólki . Þrátt fyrir einlægar óskir og ábendingar um að Ríkisútvarpið sinni skyldum sínum , sýni gott fordæmi og ábyrgð gagnvart okkar yngstu þegnum þá hafa brot á 20. gr áfengislaga …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/er-rikisutvarpid-eins-og-othaegur-krakki/