Tag: Netsala áfengis

Ný gögn afhent stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis

Láttu aðra vita

Nú er komið í ljós að dómsmálaráðuneytið hefur vitað mjög lengi að netsala eins og hún fer  fram hérlendis hafi verið ólögleg (bréf dómsmálaráðherra til Félags atvinnrekenda 8.október 2021). Eigi að síður hefur ráðherra ekkert gert árum saman til að sporna  við ólöglegu athæfi. Slík vinnubrögð eru ámælisverð og tilefni þess að forvarnarsamtök senda Stjórnskipunar- …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ny-gogn-afhent-stjornskipunar-og-eftirlitsnefnd-althingis/

Ráðherrar hafa athafnaskyldu

Láttu aðra vita

Forvarnarsamtök senda ráðherrum bréf Reykjavík, 27. mars 2024. Erindi til dómsmálaráðherra um athafnaskyldu ráðherra. Erindi þetta er sent til að leita skriflegra svara við því af hverju ráðherra hefur ekki brugðist við þeirriólöglegu netsölu áfengis sem fram hefur farið í landinu um langt skeið. Sú netsala sendir áfengi heimtil einstakra neytenda á innan við 30 …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/radherrar-hafa-athafnaskyldu/

Netsala er eins og hver önnur smásala

Láttu aðra vita

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/tiufrettir/30763/aga0p9/lydheilsa-og-afengi Netsala áfengis er bara hefðbundin smásala áfengis og er kol ólögleg – Frávísun máls, byggt á áliti eins héraðsdómara, á þeim forsendum að ÁTVR sé ekki aðili máls er ekki viðurkenning á að netsala sé lögleg. Frávísunin tók ekkert á efnisatriði málsins – Fjármálráðherra, æðsta yfirvald ÁTVR; brást ókvæða við þegar að málinu var …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/netsala-er-eins-og-hver-onnur-smasala/