Forvarnarsamtök afhenda dómsmálaráðherra áskorun þann 14. mars 2024 um að staðinn verði vörður um lýðheilsu og einkaleyfi ÁTVR til smásölu áfengis. Frá vinstri: Aðalsteinn Gunnarsson, IOGT, Björn Sævar Einarsson, IOGT, Árni Einarsson, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu, Árni Guðmundsson, Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum, Hildur Helga Gísladóttir, SAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum og Guðrún Hafsteinsdóttir, …
Tag: Lýðheilsa
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/breidfylking-forvarnarsamtaka-raedir-vid-radherra-um-lydheilsu-og-ologlega-netsolu-afengis/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/bref-who-til-heilbrigdisradherra-enska-utgafan/
mar 15
Kæri ráðherra
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/kaeri-radherra/
feb 26
„Erlend“ netsala áfengis hérlendis setur hraðamet í út og innflutningi, flytja vöruna á tæplega 9.000 kílómetra hraða!
Myndin hér að neðan sýnir í verki ferli á pöntun á norðlenskum bjór í gegnum „erlenda“ netsölu. Og ef þetta væri svona, þá er „erlenda“ netsölu fyrirtækið X óþarfa milliliður. Lang einfaldasta leiðin í þessum kaupum hefði auk þess verið verið að fara bara beint í næstu verslun ÁTVR og kaupa norðlenska ölið þar. Svo …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/erlend-netsala-afengis-herlendis-setur-hradamet-i-ut-og-innflutningi-flytja-voruna-a-taeplega-9-000-kilometra-hrada/
feb 14
Netsala er eins og hver önnur smásala
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/tiufrettir/30763/aga0p9/lydheilsa-og-afengi Netsala áfengis er bara hefðbundin smásala áfengis og er kol ólögleg – Frávísun máls, byggt á áliti eins héraðsdómara, á þeim forsendum að ÁTVR sé ekki aðili máls er ekki viðurkenning á að netsala sé lögleg. Frávísunin tók ekkert á efnisatriði málsins – Fjármálráðherra, æðsta yfirvald ÁTVR; brást ókvæða við þegar að málinu var …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/netsala-er-eins-og-hver-onnur-smasala/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/lydheilsa-og-afengi/