Tag: Lýðheilsa

Breiðfylking forvarnarsamtaka ræðir við ráðherra um lýðheilsu og ólöglega netsölu áfengis

Láttu aðra vita

Forvarnarsamtök afhenda dómsmálaráðherra áskorun þann 14. mars 2024 um að staðinn verði vörður um lýðheilsu og einkaleyfi ÁTVR til smásölu áfengis. Frá vinstri: Aðalsteinn Gunnarsson, IOGT, Björn Sævar Einarsson, IOGT, Árni Einarsson, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu, Árni Guðmundsson, Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum, Hildur Helga Gísladóttir, SAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum og Guðrún Hafsteinsdóttir, …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/breidfylking-forvarnarsamtaka-raedir-vid-radherra-um-lydheilsu-og-ologlega-netsolu-afengis/

Bréf WHO til Heilbrigðisráðherra (enska útgáfan)

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/bref-who-til-heilbrigdisradherra-enska-utgafan/

Kæri ráðherra

Láttu aðra vita

Þýðing forvarnarsamtaka á bréfi WHO ( Dr Hans Henri P. Kluge) til heilbrigðisráðherra Íslands, Willums Þórs Þórssonar, frá 18. júlí 2023

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/kaeri-radherra/

„Erlend“ netsala áfengis hérlendis setur hraðamet í út og innflutningi, flytja vöruna á tæplega 9.000 kílómetra hraða!

Láttu aðra vita

Myndin hér að neðan sýnir í verki ferli á pöntun á norðlenskum bjór í gegnum „erlenda“ netsölu. Og ef þetta væri svona, þá er „erlenda“ netsölu fyrirtækið X óþarfa milliliður. Lang einfaldasta leiðin í þessum kaupum hefði auk þess verið verið að fara bara beint í næstu verslun ÁTVR og kaupa norðlenska ölið þar. Svo …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/erlend-netsala-afengis-herlendis-setur-hradamet-i-ut-og-innflutningi-flytja-voruna-a-taeplega-9-000-kilometra-hrada/

Netsala er eins og hver önnur smásala

Láttu aðra vita

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/tiufrettir/30763/aga0p9/lydheilsa-og-afengi Netsala áfengis er bara hefðbundin smásala áfengis og er kol ólögleg – Frávísun máls, byggt á áliti eins héraðsdómara, á þeim forsendum að ÁTVR sé ekki aðili máls er ekki viðurkenning á að netsala sé lögleg. Frávísunin tók ekkert á efnisatriði málsins – Fjármálráðherra, æðsta yfirvald ÁTVR; brást ókvæða við þegar að málinu var …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/netsala-er-eins-og-hver-onnur-smasala/

Lýðheilsa og áfengi

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/lydheilsa-og-afengi/

Load more