Greinin birtist upphaflega á visir.is undir Skoðun 8.maí 2024 (https://www.visir.is/g/20242567945d/thar-sem-er-reykur-thar-er-) Félagmiðstöðvar eru merkilegar stofnanir. Menntastofnanir í allra víðtækasta skilning þess orðs. Öruggur staður þar sem ungmennin geta unnið að alskyns hugðarefnum eða bara spjallað saman. Við sem starfseminni tengjumst verðum þeirrar ánægju aðnjótandi að sjá ungmenni blómstra hvert á sinn hátt og á sínum forsendum. …
Tag: lögregla
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/thar-sem-er-reykur-thar-er/
ágú 26
Borgaraleg skylda
Hugtakið borgarlega skylda á við um frumkvæði Salvarar Kristjönu þegar hún af eigin frumkvæði fjarlægir áfengisauglýsingar af golfvelli. Áfengisauglýsingar eru með öllu bannaðar samkvæmt íslenskum lögum og auk þess er sérstaklega óviðeigandi að auglýsa áfengi á íþróttavelli. GSÍ segist halda úti öflugu æskulýðsstarfi þó svo að áfengisáróðri sé haldið að ungviðinu sbr áfengisauglýsingar á völlunum. …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/borgaraleg-skylda/