Mjög mikil fjöldi ungmenna á aldrinum 13- 16 ára sækir félagsmiðstöðvar – Þar fer fram mikið og gott starf. Ungmennin finna sér alls konar verkefni við hæfi eða kíkja bara til að hitta önnur ungmenni í öruggu og uppbyggilegu umhverfi. Sjálfsefling og virkni eru leiðarstef í allri starfseminni. Þátttaka í starfinu er þroskandi og reynslan …
Tag: lög
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/er-ekki-longu-komin-timi-til-ad-taka-a-thessari-omurlegu-vitleysu/
apr 03
Ráðherrar hafa athafnaskyldu
Forvarnarsamtök senda ráðherrum bréf Reykjavík, 27. mars 2024. Erindi til dómsmálaráðherra um athafnaskyldu ráðherra. Erindi þetta er sent til að leita skriflegra svara við því af hverju ráðherra hefur ekki brugðist við þeirriólöglegu netsölu áfengis sem fram hefur farið í landinu um langt skeið. Sú netsala sendir áfengi heimtil einstakra neytenda á innan við 30 …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/radherrar-hafa-athafnaskyldu/
mar 20
Kæra frá 2020
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/kaera-fra-2020/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/bref-innanrikisraduneytis-2016/
feb 26
„Erlend“ netsala áfengis hérlendis setur hraðamet í út og innflutningi, flytja vöruna á tæplega 9.000 kílómetra hraða!
Myndin hér að neðan sýnir í verki ferli á pöntun á norðlenskum bjór í gegnum „erlenda“ netsölu. Og ef þetta væri svona, þá er „erlenda“ netsölu fyrirtækið X óþarfa milliliður. Lang einfaldasta leiðin í þessum kaupum hefði auk þess verið verið að fara bara beint í næstu verslun ÁTVR og kaupa norðlenska ölið þar. Svo …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/erlend-netsala-afengis-herlendis-setur-hradamet-i-ut-og-innflutningi-flytja-voruna-a-taeplega-9-000-kilometra-hrada/
feb 14
Netsala er eins og hver önnur smásala
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/tiufrettir/30763/aga0p9/lydheilsa-og-afengi Netsala áfengis er bara hefðbundin smásala áfengis og er kol ólögleg – Frávísun máls, byggt á áliti eins héraðsdómara, á þeim forsendum að ÁTVR sé ekki aðili máls er ekki viðurkenning á að netsala sé lögleg. Frávísunin tók ekkert á efnisatriði málsins – Fjármálráðherra, æðsta yfirvald ÁTVR; brást ókvæða við þegar að málinu var …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/netsala-er-eins-og-hver-onnur-smasala/