Tag: lög

Björn Sævar Einarsson um ólöglega áfengissölu Hagkaupa m.m.

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/bjorn-saevar-einarsson-um-ologlega-afengissolu-hagkaupa-m-m/

Ekki í okkar þágu. Bæði ólöglegt og siðlaust.

Láttu aðra vita

Ekki í okkar þágu. Bæði ólöglegt og siðlaust. Eru siðareglur lífeyrissjóðanna okkar bara innihaldslaust orðagjálfur?

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ekki-i-okkar-thagu-baedi-ologlegt-og-sidlaust/

Það er engin lagaleg óvissa

Láttu aðra vita

Árni segir enga lagalega óvissu vera um þetta „nema í hausnum á þeim sem hafa hagsmuni af því að selja áfengi.“ “Ef Hagkaup er illa við verslunarfyrirkomulag í landinu þá eiga þau að beita sér fyrir breytingum á réttum stöðum, þ.e.a.s. í gegnum Alþingi. Það er ákveðin tegund af ofbeldi að taka lögin í sínar …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/thad-er-engin-lagaleg-ovissa-2/

Einbeittur brotavilji – Eru Hagkaup hafin yfir íslensk lög?

Láttu aðra vita

Hagkaup er ekki einhver bílskúrssala úti á Granda. Hagkaup er rótgróið og er…var virðulegt fyrirtæki sem að stórum hluta er í eigu lífeyrissjóðanna, þ.e. okkar. Nú ætla Hagkaup að hefja ólöglega áfengissölu og bera fyrir sig persónulegum og pólitískum skoðunum forsætis – og dómsmálaráðherra í þeim efnum? Hvorugt þeirra hefur lýsti yfir að slíkt athæfi …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/eru-hagkaup-hafin-yfir-islensk-log-2/

Er ekki löngu komin tími til að taka á þessari ömurlegu vitleysu?

Láttu aðra vita

Mjög mikil fjöldi ungmenna á aldrinum 13- 16 ára sækir félagsmiðstöðvar – Þar fer fram mikið og gott starf. Ungmennin finna sér alls konar verkefni við hæfi eða kíkja bara til að hitta önnur ungmenni í öruggu og uppbyggilegu umhverfi. Sjálfsefling og virkni eru leiðarstef í allri starfseminni. Þátttaka í starfinu er þroskandi og reynslan …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/er-ekki-longu-komin-timi-til-ad-taka-a-thessari-omurlegu-vitleysu/

Ráðherrar hafa athafnaskyldu

Láttu aðra vita

Forvarnarsamtök senda ráðherrum bréf Reykjavík, 27. mars 2024. Erindi til dómsmálaráðherra um athafnaskyldu ráðherra. Erindi þetta er sent til að leita skriflegra svara við því af hverju ráðherra hefur ekki brugðist við þeirriólöglegu netsölu áfengis sem fram hefur farið í landinu um langt skeið. Sú netsala sendir áfengi heimtil einstakra neytenda á innan við 30 …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/radherrar-hafa-athafnaskyldu/

Load more