Tag: Íslenska leiðin

Áskorun til Alþingisfólks

Láttu aðra vita

Meðal virkustu leiða í áfengisforvörnum er að takmarka aðgengi að áfengi eins og kostur er. Einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis er það fyrirkomulag sem Íslendingar hafa valið í þessu skyni

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/askorun-til-althingisfolks/