Áfengi er ekki einkamál Eftir Róbert H. Haraldsson “Verslunarfrelsi má ekki rugla saman við einstaklingsfrelsi. Frjálslynd samfélög reisa öll ýmsar skorður við verslun, ekki síst með áfengi.” Þeir sem vilja leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum telja sig hafa málstað að verja í nafni frelsis. Vandinn er á hinn bóginn sá að þeir hafa ekki sýnt …
Tag: frumvarp
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengi-er-ekki-einkamal/
maí 16
Burt með áfengisauglýsingar – frumvarp í sænska þinginu
Frumvarp um áfengisauglýsingar hefur verið lagt fram í sænska þinginu . Í frumvarpinu kemur fram að herða beri lög um áfengisauglýsingar. Hér verður greint frá nokkrum þeim helstu rökum fyrir breytingunni. Rannsókn Evrópusambandsins (EU), Alcohol and Health Forum, leiddi í ljós að áfengisauglýsingar hafa áhrif á unglinga. Í ljós kom að þeir unglingar sem eru …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/burt-med-afengisauglysingar-frumvarp-i-saenska-thinginu/
maí 29
Augljós réttindi barna og ungmenna
Ágæti viðtakandi Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna sérstaklega fram komu frumvarpi innanríkisráðherra og ríkistjórnar Íslands þar sem tekið er á augljósum útúrsnúningum áfengisframleiðenda á 20 gr. áfengislaga um bann við áfengisauglýsingum. Lögin snúast um sjálfsögð réttindi barna og ungmenna til þess að vera laus við þann einhliða áróður sem áfengisauglýsingar eru. Núverandi lög eru siðferðilega skýr, …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/augljos-rettindi-barna-og-ungmenna/
mar 06
Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumvarpi
Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumvarpi Ögmundar Jónassonar og Þuríðar Backman um breytingará 20. grein áfengislaga. Sjá nánar hérhttp://www.althingi.is/altext/138/s/0339.html. Þó svo að núverandi lög séu skýr og ekki síst hinn siðferðilegi boðskapur þeirra þá hefur ákæruvaldið og dómskerfið ekki tekið á þessum málum sem skyldi og það þrátt fyrir að kærur og ábendingar vegna ólöglegra áfengisauglýsinga …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/foreldrasamtok-gegn-afengisauglysingum-fagna-frumvarpi/
- 1
- 2