Tag: forvarnir

Góður fundur með félags- og vinnumálaráðherra

Láttu aðra vita

Forvarnarsamtök afhenda félags- og vinnumarkaðsráðherra áskorun þann 29. apríl 2024. Frá vinstri: Árni Guðmundsson, Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum, Björn Sævar Einarsson, IOGT, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Árni Einarsson, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og Aðalsteinn Gunnarsson, IOGT. Breiðfylking forvarnarsamtaka átti fínan fund með félags- og vinnumarkaðsráðherra …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/godur-fundur-med-felags-og-vinnumalaradherra/

Breiðfylking forvarnarsamtaka ræðir við ráðherra um lýðheilsu og ólöglega netsölu áfengis

Láttu aðra vita

Forvarnarsamtök afhenda dómsmálaráðherra áskorun þann 14. mars 2024 um að staðinn verði vörður um lýðheilsu og einkaleyfi ÁTVR til smásölu áfengis. Frá vinstri: Aðalsteinn Gunnarsson, IOGT, Björn Sævar Einarsson, IOGT, Árni Einarsson, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu, Árni Guðmundsson, Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum, Hildur Helga Gísladóttir, SAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum og Guðrún Hafsteinsdóttir, …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/breidfylking-forvarnarsamtaka-raedir-vid-radherra-um-lydheilsu-og-ologlega-netsolu-afengis/

Bréf WHO til Heilbrigðisráðherra (enska útgáfan)

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/bref-who-til-heilbrigdisradherra-enska-utgafan/

Áskorun til Alþingisfólks

Láttu aðra vita

Meðal virkustu leiða í áfengisforvörnum er að takmarka aðgengi að áfengi eins og kostur er. Einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis er það fyrirkomulag sem Íslendingar hafa valið í þessu skyni

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/askorun-til-althingisfolks/