Tag: börn
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/hvar-eru-flestar-auglysingar-hvar-er-mesta-adgengid-og-hvar-er-mesta-unglingadrykkjan/
jún 05
Læknafélag Íslands ályktar
Stjórn Læknafélags Íslands (LÍ) og Lýðheilsuráð LÍ hafa samþykkt eftirfarandi ályktun: „LÍ skora á stjórnvöld að láta lýðheilsu vega þyngra en markaðsvæðingu í sölu áfengis á Íslandi. LÍ áréttar ályktun sína sem samþykkt var á aðalfundi félagsins 20. október 2023 þar sem skorað er á alþingismenn að gera allt sem í þeirra valdi stendur til …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/laeknafelag-islands-alyktar/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/thad-er-engin-vafi/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/eru-hagkaup-hafin-yfir-islensk-log/
maí 22
Áhrifavaldar fengnir til þess að auglýsa áfengi
Áfengisauglýsingum er beint að ungmennum hér á landi og dæmi eru um að fimmtán ára unglingar sjái slíkar auglýsingar á samfélagsmiðlum oft á dag. Smásölufyrirtæki sem selja áfengi á netinu nýta unga áhrifavalda til að auglýsa áfengi. Sjá nánar https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir/30762/ag9n4e/ahrifavaldar-auglysa-afengi?fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTEAAR0UPm4MWjxQR26pIAMrRf26ZoMad_TVBK5zYxu59q6wnwrbfr88W-UoxdU_aem_AWa5draJlQTXWIQCzLLllva2Cow2rneW5JRqfDWZLY-weQzdpVJz4tbd19FsICHnSOEVYsYRZXxFZYJY4zNnJIqw
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ahrifavaldar-fengnir-til-thess-ad-auglysa-afengi/
maí 08
Þar sem er reykur, þar er …
Greinin birtist upphaflega á visir.is undir Skoðun 8.maí 2024 (https://www.visir.is/g/20242567945d/thar-sem-er-reykur-thar-er-) Félagmiðstöðvar eru merkilegar stofnanir. Menntastofnanir í allra víðtækasta skilning þess orðs. Öruggur staður þar sem ungmennin geta unnið að alskyns hugðarefnum eða bara spjallað saman. Við sem starfseminni tengjumst verðum þeirrar ánægju aðnjótandi að sjá ungmenni blómstra hvert á sinn hátt og á sínum forsendum. …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/thar-sem-er-reykur-thar-er/