Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Félag lýðheilsufræðinga, Félag sjúkraþjálfara,Ljósmæðrafélag Íslands, Læknafélag Íslands, Sálfræðingafélag Íslands, SjúkraliðafélagÍslands, Félagsráðgjafafélag Íslands, Lyfjafræðingafélag Íslands, Félag áfengis- ogvímuefnaráðgjafa, SÁÁ, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu,Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum, IOGT á Íslandi og SAFF-Samstarf félagasamtaka íforvörnum: Bréf Heilbrigðisráðherra sjá HÉR
Tag: börn
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afstyrum-lydheilsuslysi/
ágú 19
Það er engin lagaleg óvissa
Árni segir enga lagalega óvissu vera um þetta „nema í hausnum á þeim sem hafa hagsmuni af því að selja áfengi.“ “Ef Hagkaup er illa við verslunarfyrirkomulag í landinu þá eiga þau að beita sér fyrir breytingum á réttum stöðum, þ.e.a.s. í gegnum Alþingi. Það er ákveðin tegund af ofbeldi að taka lögin í sínar …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/thad-er-engin-lagaleg-ovissa-2/
ágú 13
Einbeittur brotavilji – Eru Hagkaup hafin yfir íslensk lög?
Hagkaup er ekki einhver bílskúrssala úti á Granda. Hagkaup er rótgróið og er…var virðulegt fyrirtæki sem að stórum hluta er í eigu lífeyrissjóðanna, þ.e. okkar. Nú ætla Hagkaup að hefja ólöglega áfengissölu og bera fyrir sig persónulegum og pólitískum skoðunum forsætis – og dómsmálaráðherra í þeim efnum? Hvorugt þeirra hefur lýsti yfir að slíkt athæfi …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/eru-hagkaup-hafin-yfir-islensk-log-2/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/her-eru-upptokur-fra-athyglisverdum-malthingum-webinar-who-althjodaheilbrigdismalastofnunin/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/hvar-eru-flestar-auglysingar-hvar-er-mesta-adgengid-og-hvar-er-mesta-unglingadrykkjan/
jún 05
Læknafélag Íslands ályktar
Stjórn Læknafélags Íslands (LÍ) og Lýðheilsuráð LÍ hafa samþykkt eftirfarandi ályktun: „LÍ skora á stjórnvöld að láta lýðheilsu vega þyngra en markaðsvæðingu í sölu áfengis á Íslandi. LÍ áréttar ályktun sína sem samþykkt var á aðalfundi félagsins 20. október 2023 þar sem skorað er á alþingismenn að gera allt sem í þeirra valdi stendur til …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/laeknafelag-islands-alyktar/