Fréttatilkynning frá foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum. Salvör Kristjana Gissurardóttir hlýtur viðurkenningu Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum. Síðla sumars á sunnudagsmorgni ákveður Salvör Kristjana Gissurardóttir að bregða sér í gönguferð um ágætt útivistarsvæði í hverfi sínu Grafarvoginum. Ekki hafði Salvör gengið lengi er hún rekur augun í áfengisauglýsingar á víð og dreif um svæðið. Áfengisauglýsingar eru bannaðar með lögum …
Tag: Borgaraleg skylda
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/salvor-kristjana-gissurardottir-hlytur-vidurkenningu-foreldrasamtaka-gegn-afengisauglysingum/
ágú 26
Borgaraleg skylda
Hugtakið borgarlega skylda á við um frumkvæði Salvarar Kristjönu þegar hún af eigin frumkvæði fjarlægir áfengisauglýsingar af golfvelli. Áfengisauglýsingar eru með öllu bannaðar samkvæmt íslenskum lögum og auk þess er sérstaklega óviðeigandi að auglýsa áfengi á íþróttavelli. GSÍ segist halda úti öflugu æskulýðsstarfi þó svo að áfengisáróðri sé haldið að ungviðinu sbr áfengisauglýsingar á völlunum. …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/borgaraleg-skylda/