Tag: áfengisauglýsingar

Áfengisauglýsingar í íþróttahúsum !

Láttu aðra vita

Fréttatilkynning Áfengisauglýsingar hanga uppi á íþróttarsvæðum þar sem börn og unglingar eru við leik og störf víðs vegar um landið. Um er að ræða fótboltavallasvæði, golfvelli, íþróttahús og eflaust fleiri íþróttasvæði. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum hafa sent öllum stærri sveitarfélögum landsins hvatningarbréf, sjá neðar, þar sem sveitarfélög eru hvött til þess að tryggja að börn sem …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengisauglysingar-i-ithrottahusum/

Salvör Kristjana Gissurardóttir hlýtur viðurkenningu Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum.

Láttu aðra vita

Fréttatilkynning frá foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum. Salvör Kristjana Gissurardóttir hlýtur viðurkenningu Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum. Síðla sumars á sunnudagsmorgni ákveður Salvör Kristjana Gissurardóttir að bregða sér í gönguferð um ágætt útivistarsvæði í hverfi sínu Grafarvoginum.  Ekki hafði Salvör gengið lengi er hún rekur augun í áfengisauglýsingar á  víð og dreif um svæðið.  Áfengisauglýsingar eru bannaðar með lögum …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/salvor-kristjana-gissurardottir-hlytur-vidurkenningu-foreldrasamtaka-gegn-afengisauglysingum/

Burt með áfengisauglýsingar – frumvarp í sænska þinginu

Láttu aðra vita

Frumvarp um áfengisauglýsingar hefur verið lagt  fram í sænska þinginu . Í frumvarpinu kemur fram að herða beri lög um áfengisauglýsingar. Hér verður greint frá nokkrum þeim helstu rökum fyrir breytingunni. Rannsókn Evrópusambandsins (EU), Alcohol and Health Forum, leiddi í ljós að áfengisauglýsingar hafa áhrif á unglinga. Í ljós kom að þeir unglingar sem eru …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/burt-med-afengisauglysingar-frumvarp-i-saenska-thinginu/

Athyglisverð grein – Þarf að vernda ungmenni?

Láttu aðra vita

Sigurður Ragnarsson Lektor í viðskiptadeild Viðskiptaháskólans Bifröst. skrifaði þessa athyglisverðu grein árið 2004.  Greinin birtist í Morgunblaðinu 30. nóvember 2004 og má einnig finna á vef  Háskólans í Bifröst (http://www.bifrost.is/sidur/frettasidur/i-umraedunni/nr/18172/) . “Þarf að vernda ungmenni okkar fyrir áfengisauglýsingum? Nokkrar umræður hafa átt sér stað undanfarið varðandi áhrif áfengisauglýsinga og hafa aðallega snúist um hvort þessar …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/athyglisverd-grein-tharf-ad-vernda-ungmenni/

Load more