Tag: áfengisáróður
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ny-skyrsla-who-aframhaldandi-einkasala-rikisins-a-afengi-er-mikilvaegt-lydheilsumal/
jan 22
Verum hagsýn í ríkisrekstri – sparnaðarráð frá breiðfylkingu heilbrigðisstétta, forvarnarsamtaka ofl. í samráðsgátt 21. janúar 2025.
Að gefnu tilefni leggjaFélag íslenskra hjúkrunarfræðinga,Félag lýðheilsufræðinga,Ljósmæðrafélag Íslands,Læknafélag Íslands,Sálfræðingafélag Íslands,Sjúkraliðafélag Íslands,Félagsráðgjafafélag Íslands,Lyfjafræðingafélag Íslands,Iðjuþjálfafélag Íslands,Þroskaþjálfafélag Íslands,Félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa,SÁÁ,Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu,Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum,IOGT á Íslandi ogSAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum,sameiginlega fram eftirfarandi sparnaðarráð í samráðsgátt: Þann 26. ágúst sl. komu ofangreind félög heilbrigðisstétta, forvarnarsamtaka og fleiri á framfæriáskorun til yfirvalda um að …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/verum-hagsyn-i-rikisrekstri-sparnadarrad-fra-breidfylkingu-heilbrigdisstetta-forvarnarsamtaka-ofl-i-samradsgatt-21-januar-2025/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/adferdir-afengisidnararins-til-ad-hafa-ahrif-a-lydheilsu/
nóv 22
Villta vestrið í áfengissölu og notkun nikótínpúða stóreykst
-Svör framboða til alþingiskosninga 2024 um nikótínpúða og ÁTVR. Forvarnarsamtökum hafa borist svör við tveimur spurningum sem sendar voru í lok október til framboða sem bjóða fram á landsvísu til Alþingis þann 30. nóvember n.k. Spurningarnar tengjast mikilvægum lýðheilsumálum sem hafa verið áberandi í samfélagsumræðu síðustu mánaða og ára. Spurt var: Þrátt fyrir að þrotlausa …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/villta-vestrid-i-afengissolu-og-notkun-nikotinpuda-storeykst/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/samfelagsleg-abyrgd-og-lydheilsa/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/umraedur-um-afengismal-a-ras-2-ologleg-smasala-afengis/