Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum þykir RUV leggjast lágt með endalausum ólöglegum áfengisauglýsingum í kringum HM útsendingar – Áhorfendur eru að stórum hluta börn og unglingar – Sorglegt að RÚV skynji ekki samfélagslega ábyrgð sína en sýni þess í stað siðferði á lægsta plani – Burtu með þessar áfengisauglýsingar.
jún 24
RÚV leggst lágt
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ruv-leggst-lagt/