Ráðherraábyrgð og stjórnsýslan

Láttu aðra vitaOpinberir punktar fyrir fund með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, 18. september 2024 Mynd af vef Alþingis Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Við erum frá hópi fólks sem í eru forystumenn forvarnarsamtaka og fleira lýðheilsuþenkjandi fólk. Í mars óskuðum við skriflega eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd tæki málið til skoðunar. Þar röktum við af … Halda áfram að lesa: Ráðherraábyrgð og stjórnsýslan