Meðfylgjandi minnisblað um dóm hæstaréttar Svíþjóðar sýnir ótvírætt að fyrirkomulag “erlendrar netsölu áfengis” hér á landi er bara orðhengilsháttur og útúrsnúningar sem hefur ekkert með erlendan innflutning til einkanota að gera. Hérlendis er einfaldlega um að ræða ólöglega smásölu áfengis.



