Ágætu móttakendur og ekki síst stjórn RÚV Egils Gull okkar bjór, léttöl Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum harma allt það tillitsleysi og öll þau augljósu lögbrot, sem framin eru dag hvern, gagnvart lögvörðum réttindum barna og ungmenna til þess að vera laus við áfengisáróður. Því miður hefur RÚV gengið fram fyrir skjöldu þeirra aðila sem slíkt ástunda. …
Category: Greinar
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/hvenaer-aetlar-ruv-ad-haetta-ad-birta-afengisauglysingar/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/med-bjordollu-i-annarri-hendinni-og-forvarnaraaetlun-i-hinni/
maí 16
Burt með áfengisauglýsingar – frumvarp í sænska þinginu
Frumvarp um áfengisauglýsingar hefur verið lagt fram í sænska þinginu . Í frumvarpinu kemur fram að herða beri lög um áfengisauglýsingar. Hér verður greint frá nokkrum þeim helstu rökum fyrir breytingunni. Rannsókn Evrópusambandsins (EU), Alcohol and Health Forum, leiddi í ljós að áfengisauglýsingar hafa áhrif á unglinga. Í ljós kom að þeir unglingar sem eru …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/burt-med-afengisauglysingar-frumvarp-i-saenska-thinginu/
maí 15
Áfengisauglýsingar, börn og ungmenni – staðreyndir
Nokkrir punktar úr skýrslunni, Building Capacity. Höfundur: Assembly of European Regions, 2010. Verkefnið var styrkt af EU – Public Health Programme. Áfengisauglýsingar, markaðssetning og skaðsemi áfengis Ýmsar rannsóknir benda á áfengisframleiðendur leitast eftir því að sýna jákvæða mynd af neysluvörunni. Horft er framhjá þeirri skaðsemi sem hún veldur einstaklingum og samfélaginu. Einnig hefur komið í …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengisauglysingar-born-og-ungmenni-stadreyndir/
mar 02
Verndum æskuna – Já takk
Ágæti þingmaður áskorun – Verndum æskuna – Já takk Áfengisauglýsingar virka ekki, segja framleiðendur og heildsalar, en hafa þá einstöku sérstöðu, að hafa aðeins þau áhrif, að þeir sem þegar eru neytendur skipti um tegund? Viðkomandi auglýsa síðan hvað af tekur í miðlum sem höfða sérstaklega til barna og ungmenna? Samkvæmt þessu þá eru það …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/verndum-aeskuna-ja-takk/
nóv 30
Þetta vekur mig til umhugsunar
Það vakti athygli fyrir nokkru þegar að ógæfumaður var dæmdur til fangelsisvistar eftir að hann varð uppvís að því að stela nokkrum bjórum í ríkinu. Að vísu átti hann einhver önnur afbrot af svipuðum toga óuppgerð en var eðli málsins settur í steininn. Lögbrot er lögbrot og umfangið sem slíkt skiptir ekki máli – eða …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/thetta-vekur-mig-til-umhugsunar/