Category: Greinar

Áskorun til Alþingisfólks

Láttu aðra vita

Meðal virkustu leiða í áfengisforvörnum er að takmarka aðgengi að áfengi eins og kostur er. Einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis er það fyrirkomulag sem Íslendingar hafa valið í þessu skyni

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/askorun-til-althingisfolks/

Kæri ráðherra

Láttu aðra vita

Þýðing forvarnarsamtaka á bréfi WHO ( Dr Hans Henri P. Kluge) til heilbrigðisráðherra Íslands, Willums Þórs Þórssonar, frá 18. júlí 2023

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/kaeri-radherra/

„Erlend“ netsala áfengis hérlendis setur hraðamet í út og innflutningi, flytja vöruna á tæplega 9.000 kílómetra hraða!

Láttu aðra vita

Myndin hér að neðan sýnir í verki ferli á pöntun á norðlenskum bjór í gegnum „erlenda“ netsölu. Og ef þetta væri svona, þá er „erlenda“ netsölu fyrirtækið X óþarfa milliliður. Lang einfaldasta leiðin í þessum kaupum hefði auk þess verið verið að fara bara beint í næstu verslun ÁTVR og kaupa norðlenska ölið þar. Svo …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/erlend-netsala-afengis-herlendis-setur-hradamet-i-ut-og-innflutningi-flytja-voruna-a-taeplega-9-000-kilometra-hrada/

Lýðheilsa og áfengi

Láttu aðra vita

Hátt í hundrað þátttakendur, einstaklingar, fulltrúar stofanna og sérfræðingar, sátu þann 13 febrúar málþing undir heitinu Lýðheilsa og áfengi-hver vilja kúvenda stefnunni og bjóða hættunni heim? sem haldið var  í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Að málþinginu stóðu samtökin FRÆ – Fræðsla og forvarnir ásamt  Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum, IOGT á Íslandi og SAFF- Samstarfi félagasamtaka í …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/lydheilsa-og-afengi-2/

Smásala áfengis á Íslandi í gegnum vefsíðu/app eru ekki erlend (net)viðskipti

Láttu aðra vita

Verslun með áfengi er ekki einkamál áfengisiðnaðarins og áfengisstefnu í samfélaginu er ekki hægt að byggja á þeim forsendum. Almannahagsmunir, velferðar- og lýðheilsusjónarmið eru mun mikilvægari en einkahagsmunir. Áfengisiðnaðurinn hefur ekkert umboð til breytinga en fer sínu fram að virðist átölulaust? Lýðheilsumat eða nokkur önnur úttekt á afleiðingum breytinga á ríkjandi áfengisstefnu eru ekki fyrir …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/smasala-afengis-a-islandi-i-gegnum-vefsidu-app-eru-ekki-erlend-netvidskipti/

Það er engin lagaleg óvissa

Láttu aðra vita

Það er leitt að sjá ýmsa fjölmiðla byggja umfjöllun um ólöglega sölu áfengis á þeirri skoðun og óskhyggju áfengissala að það sé „lagaleg óvissa“ sem geri söluna löglega? Slíku er ekki fyrir að fara, þvert á móti. Rannsóknarsetur verslunarinnar segir einfaldlega að vefsala sé eitt form smásölu og hver er þá lagalegi vafinn annar en …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/thad-er-engin-lagaleg-ovissa/

Load more