Category: Greinar

Smásala áfengis á Íslandi í gegnum vefsíðu/app eru ekki erlend (net)viðskipti

Láttu aðra vita

Verslun með áfengi er ekki einkamál áfengisiðnaðarins og áfengisstefnu í samfélaginu er ekki hægt að byggja á þeim forsendum. Almannahagsmunir, velferðar- og lýðheilsusjónarmið eru mun mikilvægari en einkahagsmunir. Áfengisiðnaðurinn hefur ekkert umboð til breytinga en fer sínu fram að virðist átölulaust? Lýðheilsumat eða nokkur önnur úttekt á afleiðingum breytinga á ríkjandi áfengisstefnu eru ekki fyrir …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/smasala-afengis-a-islandi-i-gegnum-vefsidu-app-eru-ekki-erlend-netvidskipti/

Það er engin lagaleg óvissa

Láttu aðra vita

Það er leitt að sjá ýmsa fjölmiðla byggja umfjöllun um ólöglega sölu áfengis á þeirri skoðun og óskhyggju áfengissala að það sé „lagaleg óvissa“ sem geri söluna löglega? Slíku er ekki fyrir að fara, þvert á móti. Rannsóknarsetur verslunarinnar segir einfaldlega að vefsala sé eitt form smásölu og hver er þá lagalegi vafinn annar en …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/thad-er-engin-lagaleg-ovissa/

Hin hliðin – Lýðheilsa – Vernd barna og ungmenna – Áfengisstefna – Íslenska leiðin

Láttu aðra vita

Sjá – https://www.visir.is/k/e16ad5ce-5997-4de9-a1aa-6c377d3581cb-1687248225157?fbclid=IwAR1PUyNcX8rvesJCBWqJ_-wigqYOvpth1R9hKJ_0McNuB8wbzqbFmDc9lxY

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/hin-hlidin-lydheilsa-vernd-barna-og-ungmenna-afengisstefna-islenska-leidin/

Af þreyttasta frumvarpi Íslandssögunnar

Láttu aðra vita

Um þessar mundir liggja fyrir Alþing tvö áfengisfrumvörp sem bæði ganga, að sögn, út á að „frelsa“ áfengið, eins og það sé í einhverri ánauð. Annað þeirra, frumvarp um að heimila „vefsölu“ áfengis, er til umfjöllunar í þessu greinarkorni. Ekki hefur sá sem þetta ritar tölu á öllum þeim sambærilegum frumvörpum sem lögð hafa verið …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/af-threyttasta-frumvarpi-islandssogunnar/

Mesta afturför í lýðheilsumálum frá lýðveldisstofnun

Láttu aðra vita

Danir státa af þeim vafasama heiðri að eiga heimsmet í unglingadrykkju. Slíkt er ekki til eftirbreytni og í raun ekki boðleg staða. Hérlendis státum við af ágætis árangri í forvörnum enda verið sátt í samfélaginu um árabil um að búa börnum og ungmennum eins uppbyggilegt umhverfi og aðstæður og frekast er kostur. Slíkt er ekki …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/mesta-afturfor-i-lydheilsumalum-fra-lydveldisstofnun/

RÚV sektað vegna áfengisauglýsinga

Láttu aðra vita

Fjölmiðlanefnd hefur lagt stjórnvaldsekt á RÚV vegna birtinga á áfengisauglýsingum. Hér að neðan er tilvísun í ákvörðun Fjölmiðlanefndar í heild. Greinargerðin er vönduð, ígrunduð og vel rökstudd. “Málsvörn” RÚV og Ölgerðarinnar segir allt sem segja þarf og ekki laust við að það hvarfli að Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum að RÚV, öflugast menningarstofnun landsins, geri sér í …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ruv-sektad-vegna-birtingu-afengisauglysinga/

Load more