Category: Greinar

RÚV “allra” landsmanna

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ruv-allra-landsmanna/

Er ekki löngu komin tími til að taka á þessari ömurlegu vitleysu?

Láttu aðra vita

Mjög mikil fjöldi ungmenna á aldrinum 13- 16 ára sækir félagsmiðstöðvar – Þar fer fram mikið og gott starf. Ungmennin finna sér alls konar verkefni við hæfi eða kíkja bara til að hitta önnur ungmenni í öruggu og uppbyggilegu umhverfi. Sjálfsefling og virkni eru leiðarstef í allri starfseminni. Þátttaka í starfinu er þroskandi og reynslan …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/er-ekki-longu-komin-timi-til-ad-taka-a-thessari-omurlegu-vitleysu/

Ráðherrar hafa athafnaskyldu

Láttu aðra vita

Forvarnarsamtök senda ráðherrum bréf Reykjavík, 27. mars 2024. Erindi til dómsmálaráðherra um athafnaskyldu ráðherra. Erindi þetta er sent til að leita skriflegra svara við því af hverju ráðherra hefur ekki brugðist við þeirriólöglegu netsölu áfengis sem fram hefur farið í landinu um langt skeið. Sú netsala sendir áfengi heimtil einstakra neytenda á innan við 30 …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/radherrar-hafa-athafnaskyldu/

Breiðfylking forvarnarsamtaka ræðir við ráðherra um lýðheilsu og ólöglega netsölu áfengis

Láttu aðra vita

Forvarnarsamtök afhenda dómsmálaráðherra áskorun þann 14. mars 2024 um að staðinn verði vörður um lýðheilsu og einkaleyfi ÁTVR til smásölu áfengis. Frá vinstri: Aðalsteinn Gunnarsson, IOGT, Björn Sævar Einarsson, IOGT, Árni Einarsson, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu, Árni Guðmundsson, Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum, Hildur Helga Gísladóttir, SAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum og Guðrún Hafsteinsdóttir, …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/breidfylking-forvarnarsamtaka-raedir-vid-radherra-um-lydheilsu-og-ologlega-netsolu-afengis/

Kæra frá 2020

Láttu aðra vita

Hér gefur að líta kæru ÁTVR til lögreglunar frá 2020. Viðbrögð af hálfu lögreglunnar virðast engin?

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/kaera-fra-2020/

Hvað er erlend netsala áfengis? – Dómur Hæstaréttar Svíþjóðar

Láttu aðra vita

Meðfylgjandi minnisblað um dóm hæstaréttar Svíþjóðar sýnir ótvírætt að fyrirkomulag “erlendrar netsölu áfengis” hér á landi er bara orðhengilsháttur og útúrsnúningar sem hefur ekkert með erlendan innflutning til einkanota að gera. Hérlendis er einfaldlega um að ræða ólöglega smásölu áfengis.

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/hvad-er-erlend-netsala-afengis-domur-haestarettar-svithjodar/

Load more