Í Fréttablaðinu um daginn var harmsaga, framkvæmdastjóri Ölgerðarinnar bar sig illa vegna ómerkilegra og villandi auglýsinga samkeppnisaðilans Vífilfells. Fréttin var svona: “Appelsín við fyrstu sýn Vífilfell setti nýlega á markað nýjan gosdrykk sem ber heitið Hátíðar appelsín.Umbúðirnar eru með svipuðu sniði og Appelsínið frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar, Egils appelsín. Yfir hátíðarnar tíðkast sá siður hér …
Category: Greinar
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/sammala-sjalfum-ser-eda-osammala/
feb 15
Áfengisauglýsingar eru boðflennur í lífi barna og unglinga
Það er auðvitað með eindæmum að stofna hafi þurft sértök samtök til þess eins að berjast fyrir því að farið sé eftir gildandi lögum í landinu? Í þessu tilfelli lögum um banni við áfengisauglýsingum. Markmið samtakanna er einfalt eða eins og fram kemur í 5.gr stofnsamþykktar: “Markmið samtakana er að berjast gegn birtingu ólöglegra áfengisauglýsinga …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengisauglysingar-eru-bo%c3%b0flennur-i-lifi-barna-og-unglinga/
des 18
Breskur sérfræðingur leggur til algert áfengisauglýsingabann í Bretlandi
Okkur barst þessi ágæta grein. Expert says ban all alcohol ads A leading doctor says all advertising of alcohol must be banned in a bid to curb Britain’s growing drink problem. The comments by the head of the Royal College of Physicians come as latest data show alcohol-related deaths in the UK have doubled in …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/breskur-serfr%c3%a6%c3%b0ingur-leggur-til-algert-afengisauglysingabann-i-bretalandi/
des 18
Ber einhver ábyrgð á áfengisauglýsingum?
Í talhorninu vekur talsmaður neytenda athygli á að ábyrgð á áfengisauglýsingum er ekki eins óljós og halda mætti. Auglýsandi – og jafnvel fjölmiðill – er ábyrgur. Ritstjóri, ber refsiábyrgð á ómerktum auglýsingum. Áfengisauglýsingar hafa verið bannaðar á Íslandi í 80 ár. Bannið er að finna í áfengislögum. Samt virðist manni sem meira fari fyrir sýknudómum vegna þeirra …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ber-einhver-abyrg%c3%b0-a-afengisauglysingum/
des 08
Löghlýðin þjóð ?
Auðvitað erum við Íslendingar löghlýðin þjóð. Það væri nú annaðhvort. En við erum líka býsna slyng að fara í kringum lögin, þegar okkur ekki líkar efni laganna. Það er bannað að auglýsa áfengi. Daglega dynja á okkur bæði í blöðum og sjónvarpi bjórauglýsingar með tælandi texta og myndum sem lofa ágæti bjórs.Okkar fremsti leikari les …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/loghly%c3%b0in-%c3%bejo%c3%b0/
nóv 11
Áfengisauglýsingar beinast jafnvel að ungum börnum
Þegar vara er auglýst þá er tilgangurinn vanalega sá að fá fólk til að muna eftir og langa í vöruna – sem leiðir svo gjarnan til þess að varan er keypt. Auglýsingar hafa sterk áhrif á börn og ungt fólk og því er auglýsingum gjarnan beint að þeim. Þetta gildir t.d. mjög um áfengisauglýsingar, þar …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengisauglysingar-beinast-jafnvel-a%c3%b0-ungum-bornum/