Category: Greinar

Rás 2 / Síðdegisútvarpið – 6. mars. – Árni Guðmundsson um málefni ÁTVR

Láttu aðra vita

Síðustu tvo daga höfum við fjallað um flutning vínbúðarinnar á Akureyri úr miðbænum í norðurhluta bæjarins og höfum bæði heyrt í aðstoðarforstjóra ÁTVR sem sagði flutninginn hafa verið nauðsynlega ákvörðun fyrirtækisins því ekki fannst annað hentungra rými í miðbænum. Við heyrðum líka í kaupmanni í miðbænum á Akureyri og bæjarstjóranum sem höfðu af þessu nokkrar …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ras-2-siddegisutvarpid-6-mars-arni-gudmundsson-um-malefni-atvr/

…smætta, niðra og gera lítið úr fólki

Láttu aðra vita

Í grein sem formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum ritaði í Vísi 1. mars segir m.a. “Þeir sem hafa farið fremstir í að breiða skipulega út að þessi netsala sé lögleg haga áróðri sínum með svipuðum hætti og tóbaksiðnaðurinn gerði og gerir, hafna gagnreyndri þekkingu, gefa ekkert fyrir vísindi og fresta þess að stýra umræðunni í kraft …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/smaetta-nidra-og-gera-litid-ur-folki/

Jón og fé­lagar eru farnir

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/jon-og-felagar-eru-farnir/

Vernd barna og lýðheilsa í fyrsta sæti – Ráðherra heilbrigðismála afar skýr varðandi áfengisstefnu

Láttu aðra vita

Heilbrigðisráðherra var í viðtali á Rás 2 í morgun. Þar varaði hún eindregið við breytingum á sölufyrirkomulagi áfengis hérlendis sem væri einn af grunnþáttum þess hve vel hefur tekist í forvörnum, ekki síst hvað varðar börn . Áfengisneysla á Norðurlöndum að Danmörku undanskilinni sýndi í raun mikilvægi þess fyrirkomulags sem viðkomandi þjóðir búa við. Ráðherra …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/vernd-barna-og-lydheilsa-i-fyrsta-saeti-radherra-heilbrigdismala-afar-skyr-vardandi-afengisstefnu/

Ný skýrsla WHO: Áframhaldandi einkasala ríkisins á áfengi er mikilvægt lýðheilsumál

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ny-skyrsla-who-aframhaldandi-einkasala-rikisins-a-afengi-er-mikilvaegt-lydheilsumal/

Verum hagsýn í ríkisrekstri – sparnaðarráð frá breiðfylkingu heilbrigðisstétta, forvarnarsamtaka ofl. í samráðsgátt 21. janúar 2025.

Láttu aðra vita

Að gefnu tilefni leggjaFélag íslenskra hjúkrunarfræðinga,Félag lýðheilsufræðinga,Ljósmæðrafélag Íslands,Læknafélag Íslands,Sálfræðingafélag Íslands,Sjúkraliðafélag Íslands,Félagsráðgjafafélag Íslands,Lyfjafræðingafélag Íslands,Iðjuþjálfafélag Íslands,Þroskaþjálfafélag Íslands,Félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa,SÁÁ,Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu,Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum,IOGT á Íslandi ogSAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum,sameiginlega fram eftirfarandi sparnaðarráð í samráðsgátt: Þann 26. ágúst sl. komu ofangreind félög heilbrigðisstétta, forvarnarsamtaka og fleiri á framfæriáskorun til yfirvalda um að …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/verum-hagsyn-i-rikisrekstri-sparnadarrad-fra-breidfylkingu-heilbrigdisstetta-forvarnarsamtaka-ofl-i-samradsgatt-21-januar-2025/

Load more