Í tilefni af kvörtun Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum vegna áfengisauglýsinga inn á vefnum Ja.is þá hefur forsvarsmaður vefsins brugðist við þeirri gagnrýni. Inni á vefnum er ekki lengur þær auglýsingar sem vitnað er til. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna þessu og hvetur vef- og fjölmiðla til þessa að láta börn og unglinga njóta vafans ef einhver er …
Category: Fréttir
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/batnandi-monnum/
feb 23
Veist þú hvar barnið þitt er…
… er á Netinu auglýsir Síminn og bendir á netvara sem fyrirtækið býður áskrifendum sínum. “Með Netvaranum fær heimilið öflugt tæki til að útiloka óæskilegt efni á netinu og koma þannig í veg fyrir að börn og unglingar villist þangað sem þau eiga alls ekki erindi.” Er gott og gilt svo langt sem það nær …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/veist-%c3%beu-hvar-barni%c3%b0-%c3%beitt-er/
feb 20
Ályktun frá aðgerðarhóp í forvörnum í Árborg
Ályktun frá aðgerðarhóp í forvörnum í Árborg. Sveitarfélagið Árborg hefur nýlega samþykkt forvarnastefnu og aðgerðaáætlun. Eitt af leiðarljósum stefnunnar eru heilbrigðir lífshættir barna og ungmenna, líf án vímuefna. Aðgerðahópur um forvarnir í Árborg beinir því til veitinga- og skemmtistaða í Árborg að fara að lögum og auglýsa aldrei áfengi í tengslum við markaðssetningu dansleikja eða …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/alyktun-fra-a%c3%b0ger%c3%b0arhop-i-forvornum-i-arborg/
des 16
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur afstöðu með börnum og unglingum
Forvarnanefnd Hafnarfjarðar tók upp um daginn á fundi sínum frumvarp um sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum sem til stendur að taka upp á Alþingi nú í vetur. Forvarnanefndin tók upp frumvarpið því að það ætlar sveitarfélögum að framfylgja hluta laganna og sjá um að úthluta matvöruverslunum áfengissöluleyfi. Fjölskylduráð Hafnarfjarðar tók heillshugar undir bókun forvarnanefndar …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/b%c3%a6jarstjorn-hafnarfjar%c3%b0ar-tekur-afsto%c3%b0u-me%c3%b0-bornum-og-unglingum/
nóv 27
Góð ráð fyrir þingmenn
Okkur barst þessi umfjöllun af Skaganum – umræður sem urðu í bæjarstjórn æskunnar árið 2003: “Una Harðardóttir, bæjarfulltrúi unga fólksins úr Brekkubæjarskóla, fjallaði um lög um auglýsingar á vímuefnum. Í máli Unu kom fram að á Íslandi væru lög sem segja að ekki megi auglýsa áfengi opinberlega. Samt sjáum við næstum á hverjum degi bjórauglýsingar í …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/go%c3%b0-ra%c3%b0-fyrir-%c3%beingmenn/
nóv 06
Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna dómi
Fréttatilkynning frá Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna dómi Hæstaréttar frá 23. október 2008 þar sem ritstjóri Blaðsins var dæmur til greiðslu 1.000.000 króna sektar vegna brota á lögum um banni við áfengisauglýsingum sbr. 20. gr áfengislaga. Samtökin vekja einnig athygli á að samkvæmt séráliti Jóns Steinars Gunnlaugssonar Hæstaréttardómara kemur fram að ákærði lagði fram …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/foreldrasamtok-gegn-afengisauglysingum-fagna-domi/