Ritstjóri Mannlífs og “blaðamaður” þess voru þ. 12.júní dæmir fyrir brot á banni við áfengisauglýsingum. Sjá nánar HÉR
Category: Fréttir
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ritstjori-og-bla%c3%b0ama%c3%b0ur-mannlifs-d%c3%a6mdir/
maí 02
Heimasíðan okkar!
Því miður hefur heimasíðan okkar Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum verið í lamasessi undanfarið. Ástæðan er að síðan varð fyrir árás. Foreldrasamtökin gegn áfengisauglýsingum munu að sjálfsögðu óska eftir að Lögreglan rannsaki málið. Við fengum tilkynningu frá vistunaraðila síðunnar um grunnsamlega umferð og tilraunir til að skrá sig inn á vefkerfið. Því miður tókst það og það …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/heimasi%c3%b0an-okkar/
mar 09
Batnandi mönnum…
Í tilefni af kvörtun Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum vegna áfengisauglýsinga inn á vefnum Ja.is þá hefur forsvarsmaður vefsins brugðist við þeirri gagnrýni. Inni á vefnum er ekki lengur þær auglýsingar sem vitnað er til. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna þessu og hvetur vef- og fjölmiðla til þessa að láta börn og unglinga njóta vafans ef einhver er …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/batnandi-monnum/
feb 23
Veist þú hvar barnið þitt er…
… er á Netinu auglýsir Síminn og bendir á netvara sem fyrirtækið býður áskrifendum sínum. “Með Netvaranum fær heimilið öflugt tæki til að útiloka óæskilegt efni á netinu og koma þannig í veg fyrir að börn og unglingar villist þangað sem þau eiga alls ekki erindi.” Er gott og gilt svo langt sem það nær …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/veist-%c3%beu-hvar-barni%c3%b0-%c3%beitt-er/
feb 20
Ályktun frá aðgerðarhóp í forvörnum í Árborg
Ályktun frá aðgerðarhóp í forvörnum í Árborg. Sveitarfélagið Árborg hefur nýlega samþykkt forvarnastefnu og aðgerðaáætlun. Eitt af leiðarljósum stefnunnar eru heilbrigðir lífshættir barna og ungmenna, líf án vímuefna. Aðgerðahópur um forvarnir í Árborg beinir því til veitinga- og skemmtistaða í Árborg að fara að lögum og auglýsa aldrei áfengi í tengslum við markaðssetningu dansleikja eða …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/alyktun-fra-a%c3%b0ger%c3%b0arhop-i-forvornum-i-arborg/
des 16
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur afstöðu með börnum og unglingum
Forvarnanefnd Hafnarfjarðar tók upp um daginn á fundi sínum frumvarp um sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum sem til stendur að taka upp á Alþingi nú í vetur. Forvarnanefndin tók upp frumvarpið því að það ætlar sveitarfélögum að framfylgja hluta laganna og sjá um að úthluta matvöruverslunum áfengissöluleyfi. Fjölskylduráð Hafnarfjarðar tók heillshugar undir bókun forvarnanefndar …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/b%c3%a6jarstjorn-hafnarfjar%c3%b0ar-tekur-afsto%c3%b0u-me%c3%b0-bornum-og-unglingum/