Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumkvæði ráðherra heilbrigðis- og dómsmála um að skerpa verulega á 20. grein áfengislaga um bann við áfengisauglýsingum. Þó svo að lögin sé að mati flestra afar skýr og ekki síst hinn siðferðilegi boðskapur laganna þá hafa mörg fyrirtæki virt slíkt að vettugi og farið fram með þeim hætti í áfengisauglýsingum að …
Category: Fréttir
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/frab%c3%a6rt-framtak-ra%c3%b0herranna/
ágú 28
Af hverju er Golfsamband Íslands að auglýsa áfengi ?
Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum hefur borsit fjöldi ábendinga og kvartanna vegna heilsíðu áfengisauglýsingar Golfsambands Íslands í Fréttablaðinu 28/8 2010. Í áfengisauglýsingunni eru okkar helstu afreksmönnum í golfi og afrekum þeirra jafnað við “verðlaunaða” áfengisframleiðslu viðkomandi fyrirtækis! Kostaður áróður eins og áfengisauglýsingar um “eigið ágæti” og íþróttaafrek eiga akkurat ekki neitt sameiginlegt. Áfengisauglýsingin er merkt Golfsambandi Islands og unnin af auglýsingarstofunni Fíton …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/af-hverju-er-golfsamband-islands-a%c3%b0-auglysa-afengi/
júl 08
Og nú nennir RÚV ekki einu sinni að setja “léttöl” inn á áfengisauglýsingarnar
RÚV tekst með einstaklega óviðeigandi hætti að spyrða saman heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu og áfengisauglýsingum. Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum hafa borist mjög margar kvartannir vegna þessa framferðis RÚV síðustu vikurnar. Foreldrasamtökin hafa marg bennt á þessa lögleysu, bæði með bréfum til RÚV sem og með og ábendingum og tilkynningum til lögreglustjóra. Allmargar ábendingar bárust þegar að þáttastjórnanda …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/og-nu-nennir-ruv-ekki-einu-sinni-a%c3%b0-setja-lettol-inn-a-afengisauglysingarnar/
jún 24
RÚV leggst lágt
Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum þykir RUV leggjast lágt með endalausum ólöglegum áfengisauglýsingum í kringum HM útsendingar – Áhorfendur eru að stórum hluta börn og unglingar – Sorglegt að RÚV skynji ekki samfélagslega ábyrgð sína en sýni þess í stað siðferði á lægsta plani – Burtu með þessar áfengisauglýsingar.
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ruv-leggst-lagt/
jún 07
Foreldrasamtökin áfrýja
Hafnarfjörður 1. júni 2010 Ríkissaksóknari Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum kæra hér með ákvörðun Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að vísa frá máli númer M 007-2010-28605 með bréfi dagsettu 11.maí s.l. (sjá meðfylgjandi afrit.) Ákvörðun um að fella niður rannsókn á sölu áfengis (Tilv. Í 4.mgr. 52 gr laga no 88/2008) í verslunum Hagkaupa í þessu tilfelli í …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/foreldrasamtokin-afryja/
apr 11
Tóbaksalar og Davíð Oddson
Orð í tíma töluð, þó langt sé um liðið. Á sér hliðstæðu í “markaðsátaki” bjórbransans í dag. Fundur Æskulýðsráðs Reykjavíkur, dagurinn er þriðjudagurinn 22. febrúar á því herrans ári 1977. Dagskráliður 7. “Rætt um auglýsingaherferð tóbaksseljenda sem stendur yfir. Formaður ráðsins, Davíð Oddsson, lagði fram eftirfarandi tillögu: “Æskulýðsráð Reykjavíkur fordæmir þá herferð, sem hafin er …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/tobaksalar-og-davi%c3%b0-oddson/