Ágæti viðtakandi Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna sérstaklega fram komu frumvarpi innanríkisráðherra og ríkistjórnar Íslands þar sem tekið er á augljósum útúrsnúningum áfengisframleiðenda á 20 gr. áfengislaga um bann við áfengisauglýsingum. Lögin snúast um sjálfsögð réttindi barna og ungmenna til þess að vera laus við þann einhliða áróður sem áfengisauglýsingar eru. Núverandi lög eru siðferðilega skýr, …
Category: Fréttir
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/augljos-rettindi-barna-og-ungmenna/
apr 03
Foreldarsamtök fagna frumvarpi
Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumvarpi Innanríkisráðherra um breytingar á 20. grein áfengislaga. Með þeim breytingum sem þar eru lagðar til þykir samtökunum einsýnt að augljósir útúrsnúningar úr annars siðferðilega skýrum boðskap fyrri laga heyri sögunni til. Tillögur um fyrirkomulag þ.e.a.s. að fela Neytendastofu eftirlit þessara mála sem og að hækka sektir eru til mikilla bóta. …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/foreldarsamtok-fagna-frumvarpi/
feb 23
Gott framtak hjá umboðsmanni barna
Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumkvæði Umboðsmanns barna vegna áfengisauglýsinga innan íþróttahreyfingarinnar. Birtum hér umfjöllun um þetta mál af ágætri heimasíðum UB www.barn.is Áfengisauglýsingar íþróttafélaga Áfengisauglýsingar eiga aldrei rétt á sér á viðburðum sem börn sækja. Hagsmunir barna og unglinga af því að njóta verndar gegn áfengisauglýsingum eiga alltaf að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir íþróttafélaga. …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/gott-framtak-hja-umbo%c3%b0smanni-barna/
des 27
Sammála sjálfum sér eða ósammála ?
Í Fréttablaðinu um daginn var harmsaga, framkvæmdastjóri Ölgerðarinnar bar sig illa vegna ómerkilegra og villandi auglýsinga samkeppnisaðilans Vífilfells. Fréttin var svona: “Appelsín við fyrstu sýn Vífilfell setti nýlega á markað nýjan gosdrykk sem ber heitið Hátíðar appelsín.Umbúðirnar eru með svipuðu sniði og Appelsínið frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar, Egils appelsín. Yfir hátíðarnar tíðkast sá siður hér …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/sammala-sjalfum-ser-eda-osammala/
des 07
Ríkissaksóknari – hvílík lausatök í augljósu máli !
Embætti ríkissaksóknara fellir niður rannsókn á áfengisauglýsingum á Þjóðhátíð í Eyjum 2010? Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum bárust fjöldi ábendinga um áfengisauglýsingar í tengslum við hátíðina. Ábendingum var komið á framfæri við sýslumanninn í Vestmanneyjum sem sá enga ástæðu til aðgerða? Vakti mikla undrun Foreldrasamtakanna enda í hróplegu ósamræmi við þær upplýsingar sem við höfum frá fjölda …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/rikissaksoknari-hvilik-lausatok-i-augljosu-mali/
nóv 15
Áfengiskaup foreldra viðbót við aðra drykkju
Þetta athyglisverða viðtal birtist í Morgunblaðinu Andri Karl andri@mbl.is Sú hugmynd að foreldrar geti komið í veg fyrir neikvæðar afleiðingar áfengisneyslu með því að kaupa áfengi fyrir börn sín á ekki við nein rök að styðjast. Þetta segir Kjartan Ólafsson, lektor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. Þau ungmenni sem keypt er fyrir eru líklegri til …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengiskaup-foreldra-vi%c3%b0bot-vi%c3%b0-a%c3%b0ra-drykkju/