Category: Fréttir

Hvenær á að bregðast við þessum ósóma?

Láttu aðra vita

Agnes Bragdóttir blaðamaður á MBL spyr með réttu.  Hvenær á að bregðast við þessum ósóma? Greinin sem birtist í Sunnudags Mogganum 24. júlí fjallar m.a.  um auglýsingar í RÚV í tengslum við íþróttakappleiki.  Í niðurlagi greinarinnar segir Agnes: “…Hitt atriðið, sem pirraði mig óumræðilega og beinist að auglýsendum, var að í kringum beinar útsendingar RÚV …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/hvenaer-a-ad-bregdast-vid-thessum-osoma/

Sniðgöngum

Láttu aðra vita

Velferðarsjónarmið og vernd barna og unglinga eru lykilatriði hvað varðar bann við áfengisauglýsingum.  Þrátt fyrir þessa augljósu staðreynd þá virða áfengisframleiðendur og salar lögin að vettugi.  Nú hefur færst í vöxt að auglýstar séu augljósar eftirlíkingar af áfengi og gjarnan án nokkurs samhengis er  orðinu „léttöl“  skeytt við  þó svo að viðkomandi fyrirtæki leggi ekki …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/snidgongum/

Athyglisverð grein – Þarf að vernda ungmenni?

Láttu aðra vita

Sigurður Ragnarsson Lektor í viðskiptadeild Viðskiptaháskólans Bifröst. skrifaði þessa athyglisverðu grein árið 2004.  Greinin birtist í Morgunblaðinu 30. nóvember 2004 og má einnig finna á vef  Háskólans í Bifröst (http://www.bifrost.is/sidur/frettasidur/i-umraedunni/nr/18172/) . “Þarf að vernda ungmenni okkar fyrir áfengisauglýsingum? Nokkrar umræður hafa átt sér stað undanfarið varðandi áhrif áfengisauglýsinga og hafa aðallega snúist um hvort þessar …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/athyglisverd-grein-tharf-ad-vernda-ungmenni/

Markaðsmanni ofbýður – sjónvarpsþátturinn Alkemistinn

Láttu aðra vita

Sjónvarpsþátturinn Alkemistinn á sjónvarpsstöðinni INN fjallaði um áfengisauglýsingar um daginn – umfjöllun og efnistök voru með þeim hætti að mörgum reyndum markaðsmanninum ofbauð málflutningurinn. Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum  barst afrit að af pósti sem reyndur markaðsmaður sendi   umsjónarmanni þáttarins. “Sæll Viðar, vona að það sé í lagi að ég sendi þér línu varðandi þáttinn um …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/markadsmanni-ofbydur-sjonvarpsthatturinn-alkemistinn/

Umboðsmaður barna bregst við “dulbúnum” áfengisauglýsingum í tengslum við útihátíðir

Láttu aðra vita

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumkvæði umboðsmanns barna gagnvart áfengisauglýsingum í tengslum við útihátíðir. Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum berast árlega fjöldi kvartanna af þessum sökum og sorglegt hve margir mótshaldarar eru á siðferðilega lágu plani í þessum efnum og svo hitt hve slælegt eftirlitið er víða . Meðfylgjandi er bréf umboðsmanns barna: Góðan dag Með þessu bréfi …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/umbodsmadur-barna-bregst-vid-dulbunum-afengisauglysingum-i-tengslum-vid-utihatidir/

Áfengisauglýsing sem hluti vímuefnaumfjöllunar !

Láttu aðra vita

Kastljósið hefur staðið sig einstaklega vel undanfarið í umfjöllun um vímuefnavandann. Af mörgu sem vel hefur verið gert í þessum efnum þá er það mat margra að þessi umfjöllun sé með því betra sem hefur sést, bæði það að efnistök eru góð og úrvinnsla vönduð. Með þessari  umfjöllun hefur Kastljósið svo sannarlega staðið undir nafni …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengisauglysing-sem-hluti-vimuefnaumfjollunar/

Load more