Category: Fréttir

Málstaðurinn verður ekki betri þó áfengisframleiðendur ausi fjármagni í áróður um áfengisauglýsingar

Láttu aðra vita

20. grein áfengislaga um bann við áfengisauglýsingum er skýr. Með fyrirliggjandi frumvarpi ríkisstjórnarinnar, um breytingar á þessari grein, er komið í veg fyrir útúrsnúninga á mjög skýrum siðferðilegum markmiðum núgildandi laga. Börn og ungmenni eiga bæði lög- og siðferðilegan rétt til þess að vera laus við áfengisáróður. Auglýsingaherferð Samtaka atvinnulífsins um áfengisauglýsingar, sem kostar fleiri …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/malstadurinn-verdur-ekki-betri-tho-afengisframleidendur-ausi-fjarmagni-i-arodur-um-afengisauglysingar/

Áfengisauglýsingar í íþróttahúsum !

Láttu aðra vita

Fréttatilkynning Áfengisauglýsingar hanga uppi á íþróttarsvæðum þar sem börn og unglingar eru við leik og störf víðs vegar um landið. Um er að ræða fótboltavallasvæði, golfvelli, íþróttahús og eflaust fleiri íþróttasvæði. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum hafa sent öllum stærri sveitarfélögum landsins hvatningarbréf, sjá neðar, þar sem sveitarfélög eru hvött til þess að tryggja að börn sem …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengisauglysingar-i-ithrottahusum/

Salvör Kristjana Gissurardóttir hlýtur viðurkenningu Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum.

Láttu aðra vita

Fréttatilkynning frá foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum. Salvör Kristjana Gissurardóttir hlýtur viðurkenningu Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum. Síðla sumars á sunnudagsmorgni ákveður Salvör Kristjana Gissurardóttir að bregða sér í gönguferð um ágætt útivistarsvæði í hverfi sínu Grafarvoginum.  Ekki hafði Salvör gengið lengi er hún rekur augun í áfengisauglýsingar á  víð og dreif um svæðið.  Áfengisauglýsingar eru bannaðar með lögum …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/salvor-kristjana-gissurardottir-hlytur-vidurkenningu-foreldrasamtaka-gegn-afengisauglysingum/

Vika 43

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/vika-43-3/

Borgaraleg skylda

Láttu aðra vita

Hugtakið borgarlega skylda á við um frumkvæði Salvarar Kristjönu þegar hún af eigin frumkvæði fjarlægir áfengisauglýsingar af golfvelli. Áfengisauglýsingar eru með öllu bannaðar samkvæmt íslenskum lögum og auk þess er sérstaklega óviðeigandi að auglýsa áfengi á íþróttavelli. GSÍ segist halda úti öflugu æskulýðsstarfi þó svo að áfengisáróðri sé haldið að ungviðinu sbr áfengisauglýsingar á völlunum.  …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/borgaraleg-skylda/

Ritskoðun

Láttu aðra vita

Með Fréttablaðinu í dag kom auglýsingabæklingur frá Hamborgarfarbikkunni. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd þá telja Hamborgarfabrikkumenn að augljós og lögvarin réttindi barna og ungmenna til þess að vera laus við áfengisáróður sé ritskoðun? Sorglegt ef viðhorf fyrirtækisins til barna og ungmenna er með þessum hætti?

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ritskodun/

Load more