Netsala áfengis af hálfu einstaklinga og fyrirtækja er ólögleg eins og glögglega kemur fram í bréfi innanríkisráðneytisins frá 4. desember 2015. Lagaleg óvissa er engin. Að lögregluyfirvöld skuli ekki hafa brugðist við í samræmi við við álitið er með eindæmum.

