Author's posts
feb 03
Mesta afturför í lýðheilsumálum frá lýðveldisstofnun
Danir státa af þeim vafasama heiðri að eiga heimsmet í unglingadrykkju. Slíkt er ekki til eftirbreytni og í raun ekki boðleg staða. Hérlendis státum við af ágætis árangri í forvörnum enda verið sátt í samfélaginu um árabil um að búa börnum og ungmennum eins uppbyggilegt umhverfi og aðstæður og frekast er kostur. Slíkt er ekki …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/mesta-afturfor-i-lydheilsumalum-fra-lydveldisstofnun/
mar 21
RÚV sektað vegna áfengisauglýsinga
Fjölmiðlanefnd hefur lagt stjórnvaldsekt á RÚV vegna birtinga á áfengisauglýsingum. Hér að neðan er tilvísun í ákvörðun Fjölmiðlanefndar í heild. Greinargerðin er vönduð, ígrunduð og vel rökstudd. “Málsvörn” RÚV og Ölgerðarinnar segir allt sem segja þarf og ekki laust við að það hvarfli að Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum að RÚV, öflugast menningarstofnun landsins, geri sér í …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ruv-sektad-vegna-birtingu-afengisauglysinga/
feb 07
Áfengi er ekki matvara – aðsend grein – Einar Áskelsson
Ég drekk ekki og hef ofnæmi gegn áfengi og öðrum vímuefnum. Ef ég drekk getur það leitt mig til geðveiki eða dauða. Nei ýki ekki. Ég hef horft á eftir allt of mörgu góðu fólki deyja fyrir aldur fram. Sem betur fer geta flestir stýrt áfengisneyslu sinni sér og öðrum að skaðlausu. Vill sá hópur …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengi-er-ekki-matvara-adsend-grein-einar-askelsson/
júl 08
Netið griðastaður áfengisauglýsinga – Morgunblaðið 8.júlí 2015
Dæmi um að haldið sé úti Facebook-síðum fyrir íslenska áfengisdrykki- Höfundur Skúli Halldórsson sh@mbl.is Undanfarin misseri hefur sífellt meira borið á því að íslenskt áfengi sé auglýst með hjálp Facebook. Svo virðist sem auglýsendur virði þannig að vettugi gildandi áfengislög frá árinu 1998, þar sem í 20. grein segir að hvers konar auglýsingar á áfengi …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/netid-gridastadur-afengisauglysinga-morgunbladid-8-juli-2015/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/tokum-afstodu/
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/nei-takk/