Author's posts
nóv 08
Sniðgöngum auglýstar áfengistegundir
„Held áfram á meðan að dómarinn flautar ekki“ sagði ungur verðbréfasali eitt sinn aðspurður um hvort tiltekin afar vafasamur viðskiptamáti stæðist lög. Ekki man ég hvort dómarinn „flautaði“ að lokum en veit það eitt að dómarinn flautar lítið ef nokkuð í sumum málum. Eitt af þeim málum er einlæg og sífelld brot á banni við …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/sni%c3%b0gongum-auglystar-afengistegundir/
nóv 06
Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna dómi
Fréttatilkynning frá Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna dómi Hæstaréttar frá 23. október 2008 þar sem ritstjóri Blaðsins var dæmur til greiðslu 1.000.000 króna sektar vegna brota á lögum um banni við áfengisauglýsingum sbr. 20. gr áfengislaga. Samtökin vekja einnig athygli á að samkvæmt séráliti Jóns Steinars Gunnlaugssonar Hæstaréttardómara kemur fram að ákærði lagði fram …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/foreldrasamtok-gegn-afengisauglysingum-fagna-domi/
okt 30
Rætt um áfengisauglýsingabann á Alþingi -afdráttalaus dómur
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, telur óþarft að herða reglur um bann við áfengisauglýsingum eftir nýlegan dóm Hæstaréttar sem hann segir marka þáttaskil í meðferð þessara mála. Hann væri bæði skýr og afdráttarlaus og niðurstaða Hæstaréttar um túlkun laganna því skýr. Þingmenn vilja að lögunum verði fylgt betur eftir. Hæstiréttur sakfelldi fyrrverandi ritstjóra Blaðsins í síðustu viku …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/r%c3%a6tt-um-afengisauglysingabann-a-al%c3%beingi-afdrattalaus-domur/
okt 06
Að tilefni viku 43
Áfengisauglýsingar eru boðflennur í lífi barna og unglinga Það er auðvitað með eindæmum að stofna hafi þurft sértök samtök til þess eins að berjast fyrir því að farið sé eftir gildandi lögum í landinu? Í þessu tilfelli lögum um banni við áfengisauglýsingum. Markmið samtakanna er einfalt eða eins og fram kemur í 5.gr stofnsamþykktar: “Markmið …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/a%c3%b0-tilefni-viku-43/
okt 06
Vika 43
Vika 43 – vímuvarnavika 2008. Vímuvarnavika 2008 verður haldin fimmta árið í röð og stendur yfir dagana 19. – 25. október nk. eða í viku 43. Framvegis verður þessi 43. vika ársins notuð til að kynna málefni vímuvarna á Íslandi og heitir þá verkefnið framvegis „VIKA 43″. Vika 43 er vettvangur 20 félagasamtaka sem vilja leggja …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/vika-43/