Author's posts

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur afstöðu með börnum og unglingum

Láttu aðra vita

Forvarnanefnd Hafnarfjarðar tók upp um daginn á fundi sínum frumvarp um sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum sem til stendur að taka upp á Alþingi nú í vetur. Forvarnanefndin tók upp frumvarpið því að það ætlar sveitarfélögum að framfylgja hluta laganna og sjá um að úthluta matvöruverslunum áfengissöluleyfi. Fjölskylduráð Hafnarfjarðar tók heillshugar undir bókun forvarnanefndar …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/b%c3%a6jarstjorn-hafnarfjar%c3%b0ar-tekur-afsto%c3%b0u-me%c3%b0-bornum-og-unglingum/

Löghlýðin þjóð ?

Láttu aðra vita

Auðvitað erum við Íslendingar löghlýðin þjóð. Það væri nú annaðhvort. En við erum líka býsna slyng að fara í kringum lögin, þegar okkur ekki líkar efni laganna. Það er bannað að auglýsa áfengi. Daglega dynja á okkur bæði í blöðum og sjónvarpi bjórauglýsingar með tælandi texta og myndum sem lofa ágæti bjórs.Okkar fremsti leikari les …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/loghly%c3%b0in-%c3%bejo%c3%b0/

Góð ráð fyrir þingmenn

Láttu aðra vita

Okkur barst þessi umfjöllun af Skaganum – umræður sem urðu í bæjarstjórn æskunnar árið 2003: “Una Harðardóttir, bæjarfulltrúi unga fólksins úr Brekkubæjarskóla, fjallaði um lög um auglýsingar á vímuefnum. Í máli Unu kom fram að á Íslandi væru lög sem segja að ekki megi auglýsa áfengi opinberlega. Samt sjáum við næstum á hverjum degi bjórauglýsingar í …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/go%c3%b0-ra%c3%b0-fyrir-%c3%beingmenn/

Áfengisauglýsingar beinast jafnvel að ungum börnum

Láttu aðra vita

Þegar vara er auglýst þá er tilgangurinn vanalega sá að fá fólk til að muna eftir og langa í vöruna – sem leiðir svo gjarnan til þess að varan er keypt. Auglýsingar hafa sterk áhrif á börn og ungt fólk og því er auglýsingum gjarnan beint að þeim. Þetta gildir t.d. mjög um áfengisauglýsingar, þar …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengisauglysingar-beinast-jafnvel-a%c3%b0-ungum-bornum/

Ákæra ber ritstjóra fyrir ómerktar áfengisauglýsingar í blöðum og tímaritum

Láttu aðra vita

Ákæra ber ritstjóra fyrir ómerktar áfengisauglýsingar í blöðum og tímaritum Í greiningu sinni á ábyrgð á brotum gegn banni við áfengisauglýsingum í talhorninu í gær kemst talsmaður neytenda að þeirri niðurstöðu að skýrt sé hver beri ábyrgðina: Nafngreindur auglýsandi – en ritstjóri ella. Í talhorninu að þessu sinni fjallaði Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, um ábyrgð – einkum …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ak%c3%a6ra-ber-ritstjora-fyrir-omerktar-afengisauglysingar-i-blo%c3%b0um-og-timaritum/

Ritstjórar prentmiðla eru ábyrgir fyrir ómerktum áfengisauglýsingum

Láttu aðra vita

Ritstjórar prentmiðla eru ábyrgir fyrir ómerktum áfengisauglýsingum Að gefnu tilefni áréttar talsmaður neytenda lagareglur og fordæmi sem leiða til þess að ritstjórar prentmiðla séu ábyrgir fyrir auglýsingum sem brjóta í bága við bann við áfengisauglýsingum – þ.e. ef auglýsandi er ekki nafngreindur í auglýsingu. Að gefnu tilefni vill talsmaður neytenda árétta að af nýlegum dómi Hæstaréttar …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ritstjorar-prentmi%c3%b0la-eru-abyrgir-fyrir-omerktum-afengisauglysingum/

Load more