Author's posts

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumvarpi

Láttu aðra vita

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumvarpi Ögmundar Jónassonar og Þuríðar Backman um breytingará 20. grein áfengislaga. Sjá nánar hérhttp://www.althingi.is/altext/138/s/0339.html. Þó svo að núverandi lög séu skýr og ekki síst hinn siðferðilegi boðskapur þeirra þá hefur ákæruvaldið og dómskerfið ekki tekið á þessum málum sem skyldi og það þrátt fyrir að kærur og ábendingar vegna ólöglegra áfengisauglýsinga …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/foreldrasamtok-gegn-afengisauglysingum-fagna-frumvarpi/

Áfengisauglýsingar eru boðflennur í lífi barna og unglinga

Láttu aðra vita

Það er auðvitað með eindæmum að stofna hafi þurft sértök samtök til þess eins að berjast fyrir því að farið sé eftir gildandi lögum í landinu? Í þessu tilfelli lögum um banni við áfengisauglýsingum. Markmið samtakanna er einfalt eða eins og fram kemur í 5.gr stofnsamþykktar: “Markmið samtakana er að berjast gegn birtingu ólöglegra áfengisauglýsinga …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/afengisauglysingar-eru-bo%c3%b0flennur-i-lifi-barna-og-unglinga/

Nýr vefur

Láttu aðra vita

Eins og kunnugt er þá  varð gamli vefurinn okkar fyrir árás með þeim afleiðingum að við þurftum að vinna upp nýja síðu frá grunni. Greinilegt var að árásarmanni/mönnum var ákaflega illa við “ákæruformið” á síðunni og eyddu nokkrum klukkustundum í það að reyna eyðileggja það, sem tókst að mestum hluta sem og að eyða dómasafni …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/nyr-vefur/

Jólakveðja RÚV

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ruv-jolakve%c3%b0ja/

Vika 43

Láttu aðra vita

Vika 43 – vímuvarnarvika 2009 Samstarfsráði um forvarnir, SAMFO er vettvangur félagasamtaka sem vilja leggja forvörnum lið og/eða hafa forvarnir að markmiði starfs síns. Í því skyni er árlega efnt til vímuvarnaviku meðal annars með það að markmiði að vekja athygli landsmanna á mikilvægi forvarna, einkum forvörnum sem beinast að börnum og unglingum.

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/vika-43-2/

Opinber rannsókn hjá RÚV ohf

Láttu aðra vita

Hafnarfirði 26. ágúst 2009 Lögreglustjórinn í Reykjavík Hr Stefán Eiríksson Ósk um opinbera rannsókn Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum hafa undanfarin misseri borist fjölmargar kvartanir og ábendinga vegna áfengisauglýsinga hjá Ríkisútvarpinu ohf. Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum hafa margsinnis gert formlegar athugasemdir við æðstu stjórnendur RÚV vegna þessara lögbrota. Málaleitan samtakanna hefur engan hljómgrunn fengið hjá ráðmönnum RÚV og …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/opinber-rannsokn-hja-ruv-ohf/

Load more