Skilmálar

Láttu aðra vita

Athugasemdir

Ef að þú skilur eftir athugasemd þá söfnum við öllu því sem að notandi skrifar ásamt því að skrá niður IP tölu þess og upplýsingar um vafra til að hjálpa með að sporna við ruslpósti.

Órekjanlegur strengur er búinn til útfrá netfangi þess sem að sendir inn skilaboðin er sendur til Gravatar til að sjá hvort að þú notir hana. Gravatar skilmálar eru hér: https://automattic.com/privacy/. Eftir samþykkir á athugasemdinni þá verður prófíl mynd þín sjáanleg almenningi í samhengi við athugasemdina.

Form til að hafa samband og til að senda inn kærur

Við vistum allt í ótakmarkaðan tíma sem að er sent inn með forminu til að senda kærur til þess að geta flett upp seinna. Ásamt því að safna öllu því sem að notandi skrifar þá skráum við niður IP töluna líka ásamt upplýsingum um vafra.

Um vafrakökur

Þessar vafraköku upplýsingar útskýra hvað vafrakökur eru hverning við notum þær, gerðir af vafrakökum, upplýsingar sem að við söfnum með vafrakökum, hvernig þær upplýsingar eru notaðar og hvernig hægt er að stilla þær. Fyrir meiri  upplýsingar um hvernig við notum, vistum og hvernig við höfum þínar persónulegu upplýsingar öruggar þá skoðaðu skilmálana okkar. Þú getur breytt eða hætt við samþykki hvenær sem er á síðunni okkar. Þetta á við um síðuna okkar: www.foreldrasamtok.is

Hvað eru vafrakökur ?

Vafrakökur er smá texta skrá sem er notuð til að geyma upplýsingar. Þær eru vistaðara á þínu tæki þegar vefsíðan er hlaðin inn í vefrann þinn. Þessar vafrakökur hjálpa til að síðan virki vel, gera hana öruggari og hjálpa til við upplifun notanda. Þær hjálpa einnig við að sjá hversu vel síðan virkar og til að skoða hvort að það þar að laga eitthvað.

Hvernig notum við vafrakökur ?

Eins of flestar vefsíður þá notar okkar síða vefkökur til ýmissa nota. Nauðsynlegar eru þær sem að þarf til að síðan virki á réttan hátt. Þær safna engum persónugreinanlegum upplýsingum.

 

Þriðja aðila vafrakökur sem notaðar eru á síðunni okkar eru aðallega til að greina hvernig síðan virkar, hvernig þú notar síðuna okkar, til að gera hana öruggari og hjálpa til við að hraða komandi samskiptum við síðuna.

Hvaða gerð af vafrakökum notum við ?

Nauðsynlegar: Sumar vafrakökur eru nauðsynlegar til að þú getir notið allra möguleika á síðunni. Þær halda utanum heimsóknir á síðuna og hjálpa við að koma í veg fyrir öryggisógn. Þær safna ekki eða vista neinar persónulegagreinanlegar upplýsingar. Til dæmis leyfa þær þér að skrá þig inn á aðganginn þinn og fleira.

 

Tölfræði: Þessar vafrakökur vista upplýsingar eins og fjölda heimsókna, fjölda einstakra gesta, hvaða síður eru skoðaðar, hvaðan gesturinn kemur og fleira. Þessar upplýsingar hjálpa okkur að skilja og greina hversu vel vefsíðan stendur sig og hvað þarf að bæta .

Markaðsetning: Síðan okkar sýnir ekki auglýsingar og notar ekki vafrakökur til markaðssetningar.

Virkni: Þetta eru vafrakökur sem hjálpa ákveðinni virkni sem ekki er nauðsynleg á vefsíðu okkar. Þessir virkni fela í sér að fella inn efni eins og myndskeið eða deila efni vefsíðunnar á samfélagsmiðla.

Stillingar: Þessar vafrakökur hjálpa okkur að geyma stillingar þínar eins og tungumálaval og vafraviðmót svo að þú hafir betri og skilvirkari reynslu af heimsóknum á vefsíðuna í framtíðinni.

Hvernig get ég stjórnað vafraköku stillingum mínum ?

Ef að þú vilt breyta stillingum þínum þá getur þú smellt á “Skilmála” á skjánum, þar sérð þú þessa skilmála og þá getur þú breytt stillingum þínum.

Til viðbótar við þetta þá eru vafrar með mismunandi aðferðir við að útiloka vafrakökur notaðar af vefsíðum og til að eyða þeim. Þú getur still vafrann þinn til að varna því að þær séu notaðar og til að eyða þeim. Til að komast að meiru um þetta þá getur þú skoðað nánari upplýsingar á wikipedia.org og á www.allaboutcookies.org.

Facebook

We embed a Facebook widget to allow you to see number of likes/shares/recommends and “like/share/recommend” our webpages. This widget may collect your IP address, your web browser User Agent, store and retrieve cookies on your browser, embed additional tracking, and monitor your interaction with the widget, including correlating your Facebook account with whatever action you take within the widget (such as “liking/sharing/recommending” our webpage), if you are logged in to Facebook. For more information about how this data may be used, please see Facebook’s data privacy policy: https://www.facebook.com/about/privacy/update

Twitter:

We use a Twitter Tweet widget at our website. As a result, our website makes requests to Twitter’s servers for you to be able to tweet our webpages using your Twitter account. These requests make your IP address visible to Twitter, who may use it in accordance with their data privacy policy: https://twitter.com/en/privacy#update

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/cookie-policy/