apríl 2024 archive

Ævintýraleg atlaga

Láttu aðra vita

Guðmundur Birkir Þorkelsson skrifar athyglisverða grein á Vísi um forvarnarmál – sjá hér: https://www.visir.is/g/20242562179d

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/aevintyraleg-atlaga/

Athafnaleysi og ráðherraábyrgð

Láttu aðra vita

Dómsmálaráðherra gefur boltann á fjármálaráðherraDómsmálaráðherra gefur boltann á fjármála- og efnahagsráðherra í nýju svari til forvarnarsamtakavið fyrirspurn þeirra. Forvarnarsamtök sendu samhljóma fyrirspurnir á dómsmálaráðherra ogfjármála- og efnahagsráðherra þann 27. mars 2024 um athafnaleysi ráðherra og ráðherraábyrgðvegna ólöglegrar netsölu áfengis. Í svari dómsmálaráðherra segir „Vegna þeirrar netsölu sem vísað ertil í erindinu hefur áfengis- og tóbaksverslun …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/athafnaleysi-og-radaherraabyrgd/

RÚV “allra” landsmanna

Láttu aðra vita

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ruv-allra-landsmanna/

Er ekki löngu komin tími til að taka á þessari ömurlegu vitleysu?

Láttu aðra vita

Mjög mikil fjöldi ungmenna á aldrinum 13- 16 ára sækir félagsmiðstöðvar – Þar fer fram mikið og gott starf. Ungmennin finna sér alls konar verkefni við hæfi eða kíkja bara til að hitta önnur ungmenni í öruggu og uppbyggilegu umhverfi. Sjálfsefling og virkni eru leiðarstef í allri starfseminni. Þátttaka í starfinu er þroskandi og reynslan …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/er-ekki-longu-komin-timi-til-ad-taka-a-thessari-omurlegu-vitleysu/

Ráðherrar hafa athafnaskyldu

Láttu aðra vita

Forvarnarsamtök senda ráðherrum bréf Reykjavík, 27. mars 2024. Erindi til dómsmálaráðherra um athafnaskyldu ráðherra. Erindi þetta er sent til að leita skriflegra svara við því af hverju ráðherra hefur ekki brugðist við þeirriólöglegu netsölu áfengis sem fram hefur farið í landinu um langt skeið. Sú netsala sendir áfengi heimtil einstakra neytenda á innan við 30 …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/radherrar-hafa-athafnaskyldu/