Hugtakið borgarlega skylda á við um frumkvæði Salvarar Kristjönu þegar hún af eigin frumkvæði fjarlægir áfengisauglýsingar af golfvelli. Áfengisauglýsingar eru með öllu bannaðar samkvæmt íslenskum lögum og auk þess er sérstaklega óviðeigandi að auglýsa áfengi á íþróttavelli. GSÍ segist halda úti öflugu æskulýðsstarfi þó svo að áfengisáróðri sé haldið að ungviðinu sbr áfengisauglýsingar á völlunum. …
ágúst 2012 archive
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/borgaraleg-skylda/
ágú 20
Ritskoðun
Með Fréttablaðinu í dag kom auglýsingabæklingur frá Hamborgarfarbikkunni. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd þá telja Hamborgarfabrikkumenn að augljós og lögvarin réttindi barna og ungmenna til þess að vera laus við áfengisáróður sé ritskoðun? Sorglegt ef viðhorf fyrirtækisins til barna og ungmenna er með þessum hætti?
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ritskodun/