júní 2010 archive

RÚV leggst lágt

Láttu aðra vita

Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum þykir RUV leggjast lágt með endalausum ólöglegum áfengisauglýsingum í kringum HM útsendingar – Áhorfendur eru að stórum hluta börn og unglingar – Sorglegt að RÚV skynji ekki samfélagslega ábyrgð sína en sýni þess í stað siðferði á lægsta plani – Burtu með þessar áfengisauglýsingar.

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/ruv-leggst-lagt/

Foreldrasamtökin áfrýja

Láttu aðra vita

Hafnarfjörður 1. júni 2010 Ríkissaksóknari Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum kæra hér með ákvörðun Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að vísa frá máli númer M 007-2010-28605 með bréfi dagsettu 11.maí s.l. (sjá meðfylgjandi afrit.) Ákvörðun um að fella niður rannsókn á sölu áfengis (Tilv. Í 4.mgr. 52 gr laga no 88/2008) í verslunum Hagkaupa í þessu tilfelli í …

Lesa meira

Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/foreldrasamtokin-afryja/