Það verður aldrei ofmetið hið menningarlega gildi sem Músíktilraunir hafa. Í hart nær þrjá áratugi hefur þessi hátíð verið vettvangur fyrir unga tónlistarmenn. Margt af okkar besta tónlistarfólki hefur þarna stigið sín fyrstu spor og margir vart af barnsaldri er þeir koma fyrst fram. Hitt húsið og ÍTR hafa sem framkvæmdaaðilar staðið sig afar vel. …
mars 2010 archive
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/frab%c3%a6rar-musiktilraunir/
mar 06
Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumvarpi
Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna frumvarpi Ögmundar Jónassonar og Þuríðar Backman um breytingará 20. grein áfengislaga. Sjá nánar hérhttp://www.althingi.is/altext/138/s/0339.html. Þó svo að núverandi lög séu skýr og ekki síst hinn siðferðilegi boðskapur þeirra þá hefur ákæruvaldið og dómskerfið ekki tekið á þessum málum sem skyldi og það þrátt fyrir að kærur og ábendingar vegna ólöglegra áfengisauglýsinga …
Varanlegur hlekkur á þessa grein: https://www.foreldrasamtok.is/foreldrasamtok-gegn-afengisauglysingum-fagna-frumvarpi/